Vikan


Vikan - 07.06.1945, Side 9

Vikan - 07.06.1945, Side 9
/ VTKAN, nr. 23, 1945 Fréttamyndir Þessi gamla kona heldur dauða- haldi um það eina, sem hún á — en það er stór trékross. Hún er ein af þeim mörgu, sem hafa orð- ið að flýja frá heimili sinu, þegar eyjan Leyte var gerð að vígvelli. Litlu börnin hér á myndinni eru um borð á skipi, sem er að flytja þau heim til föðurlandsins, Bandaríkjanna. Börn þessi eiga ameriskir hermenn, sem eru kvæntir stúlkum frá Nýja-Sjálandi. Hver skyldi trúa því að báðar þessar myndir eru af sömu per- sónunni ? En báðar myndirnar eru nú samt af kvikmyndaleik- konunni Virginia Engles. Maurice L. Britt kapteinn brosir til konunnar sinnar, þegar hún er að dást að heiðursmerkjunum, sem hann hafði fengið fyrir vasklega framgöngu í strlðinu. Þau hittust aftur á vígstöðvun- um. Hann er liðsforingi i ame- ríska hemum og hún hjúkrunar- kona í sama her. Frá því að Amold Manthei gerðist kokkur á strandvarnaskipi, hefir hann bakað 7500 kökur eins og sjást á þessari mynd. David litli Havey er sonur amerísks sjóliða og fæddur á Nýja-Sjá- landi. Þessi mynd var tekin af honum, þegar hann sá fyrst land i Bandaríkjunum.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.