Vikan


Vikan - 06.12.1945, Blaðsíða 9

Vikan - 06.12.1945, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 49, 1945 9 Fréttamyndir. Þetta er Truman við fyrstu brottför sína frá Washington, eftir að hann varð forseti. Þarna sést einn þingmaðurinn í Oklahoma moka upp hveitibirgð- um, sem safnast hafa saman sök- um skorts á flutningabifreiðum. Þetta er rússneski hershöfðinginn A. I. Antonov. Þetta er kinverski hershöfðinginn Ho Ying-Chin. Þetta er franski hershöfðinginn Alphonse Juin. Þessi tegund skriðdreka, sem sést hér á myndinni, var mikið notuð í sókninni í Þýzkalandi og Burma. Fluttu þeir með sér brýr og hjálpuðu öðrum skriðdrekum yfir hindranir og áttu þannig mikinn þátt í frelsun Frakklands. Bandariskir hermenn sjást hérna á myndinni vera að telja gjaldeyrir frá 26 þjóðum, sem fannst í nánd við Berchtesgaden. Himmler kvað hafa safnað þessu fé saman fyrir flótta sinn, en fékk aldrei tækifæri til að nota það eins og kunnugt er.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.