Vikan - 06.12.1945, Blaðsíða 16
16
^f'
r'f" ¦
«1
'¦-
.
VIKAN, nr. 49, 1945
SJOSOKNIN
er komin út.
fslendingar eiga svo niikið undir sókninni á sjóinn, að
allt það, sem eykur þeim skilning á eðli hennar og
gildi, ætli að vera þeim mikils virði. Frásagnir dug-
mikilla og glöggra sjómanna um störf þeirra við
sjó og á sjónum á fyrri tímum, ber íslendingum
að kynna sér og hafa í heiðri afrek eldri kynslóða.
Hér kemur heilsteypt listaverk að efni og frásögn,
skreytt teikningum og ljósmyndum. Ekkert hefir
verið til sparað, að gera verkið svo úr garði, að það
svaraði fyllstu kröfum. Fyrir bókina hafa verið
gerðir uppdrættir af fiskimiðum og byggð, búin
til snið af skinnklæðum og teiknaðir búsblutir og
áhöld til lands og sjávar.
Þeir, sem ætla að nota þessa prýðilegu bók til jólagjafa,
verða að tryggja sér hana sem fyrst. Hún endist
ekki í bókaverzlunum til jóla.
Bókaverzlun ísafoldar.
i
Sjólfvirkir olíukyntir mioslöðvorkatlar
m
flTZ.GIBBO.NS
OiSL'&kjhty (hdcmatíc
Nokkrir kostir Fitzgibbons miðstöðvarkatlanna:
?
Hitastillingin er sjálfvirk og mjög fullkomin.
?
Nýting eldsneytisins er mun betri en við hand-
kyndingu.
?
Öll fyrirhöfn við kyndingu, kolamokstur og
öskuburð sparast.
?
Hreinlegir og fallegir í gljáfægðri kápu.
?
Verðið mjög hóflegt.
?
Útvegaðir með stuttum fyrirvara.
GÍSLI HALLDÓRSSON H.F.
Reykjavík. — Sími 4477.
STEINDÓRSPRENT H.P.