Vikan


Vikan - 18.04.1946, Page 3

Vikan - 18.04.1946, Page 3
VIKAN, nr. 16, 1946 3 Vermlendingarnir. ÍT'östudaginn 5. þ. m. hafði einföld saga og blátt áfram. Leikfélag Reykjavíkur frum- En hún myndi áreiðanlega ekki sýningu á Vermlendingunum, hafa aflað sér slíkrar hylli, ef en það er alþýðuleikur með hún væri ekki tengd sænskri söngvum og dönsum í fimm náttúru og sænsku þjóðlífi svo þáttum eftir F. A. Dalhgren sterkum böndum. Enda mun og hefir Vilhelm Moberg hag- leikritið njóta sín allra bezt á rætt honum og breitt. Lögin útileiksviði í umgerð sænskrar eru eftir Andreas Randel. Þor- sumarfegurðar. steinn Ö. Stephensen hefir þýtt Höfundur Vermlendinganna, leikinn á íslenzku. Leikstjóri Fredrik August Dahlgren, var er Haraldur Björnsson. Peter Hallberg skrifar grein hólmi, ættaður frá Vermalandi. um Vermlendingana og önnur Það eina, sem heldur enn nafni sænsk leikrit í leikskrána og hans á lofti, auk þessa leikrits, úr skáldsögu með sama efni. grein fyrir sjónarmiðum sínum segir þar m. a. „Það er senni- eru nokkur ljóð á mállýzku Sem dæmi má nefna De knutna í sérstökum bæklingi. æskustöðva hans.. . .“ Og síðar hánderna (Krepptir hnefar), Moberg hefur líka samið vin- í sömu grein segir um Moberg: þar sem Moberg tekur „flóttann sæla, alþýðlega gamanleiki, eins Brynjólfur Jóhannesson (lengst til vinstri) sem Sveinn Eiríksson í Holti, kviðdómari og prófasturinn (Valur Gislason). Aftar á sviðinu (frá v.) Gestur ungur embættismaður í Stokk- Pálsson sem Jóhann Sveinsson, Sigrún Magnúsdóttir sem Anna, dóttir hans og Friðrik Lunddal sem Andrés, vinnumaður hjá Jóhanni. Lengst til hægri: Baldvin Halldórsson sem Pétur. (Ljósmynd: Vignir). lega aðeins hending, að Leik- félag Rdykjavíkur velur leik- ritið Vermlendingarnir til sýn- „... SkáldsagnahöfundurinnVil- úr sveitinni" til meðferðar og og til dæmis Ánkeman Jarl (Jarl ekkjumaður), en um hann segir einn gagnrýnandi í Stokk- hólmi, að hann sé ef til vill „full sveitalegur til þess að hæfa konunglega leikhúsinu." Það er sýnilega engin hending, að ein- mitt Moberg hefur tekizt á hendur endurskoðun á Verm- lendingum Dahlgrens. En á þeirri útgáfu byggist sú íslenzka þýðing, er hér er flutt .. Þó að Vermlendingarnir falli að mörgu leyti ekki við smekk nútímamanna virtust frumsýn- ingargestir skemmta sér prýði- lega og tóku leiknum mjög vel. Sviðið var fallegt (en þröngt um leikendurna!). Lárus Ingólfs- son málaði leiktjöldin og teikn- aði búningana. Mikið er af ingar einmitt um það bil er 100 ár eru liðin frá því það fyrst var sett á svið. En það var 27. marz 1846 í konunglega leik- húsinu. Og fyrsta skiptið varð ekki það síðasta, því að Verm- lendingamir áttu eftir að verða það sænskra leikrita, sem á- vann sér mestrar lýðhylli. Enn þann dag í dag er föst venja að sýna það annan í jólum hvert ár í söngleikhúsinu í Stokkhólmi, og er því útvarp- að um leið. Vinsældir Vermlendinganna byggist ekki á því, að leikritið hafi sérstaklega mikið bók- menntalegt gildi. Efni þess er v.Arv,r,„+;dr fpoiv,„ Haukur Óskarsson (t. v.) sem Eiríkur og Rúrik Haraldsson (t. h.) sem romantisk þjoðllfslysing. Son- Vilhjálmur stúdent, vinur Eiríks. (Ljósmynd: Vignir). ur ríka bóndans elskar dóttur fátæka hjáleigubóndans, faðir helm Moberg hefur einnig feng- lætur sjónarmið eldri íhalds- söngvum í leiknum og Ijómandi hans hefur aðrar áætlanir um izt við leikritagerð. Hann er sömu kynslóðarinnar og æsk- skemmtilegir dansar, en Kaj kvonfang sonar síns og vill kunnur af lýsingum sínum úr unnar eigast við. Leikritið Mans Smith dansmeistari sá um þá koma í veg fyrir, að elskend- sænsku sveitalífi, og nærri því kvinna (Kona manns) — skáld- og dansaði sjálfur. Voru sumir urnir nái saman, en verður þó öll leikrit hans gerast í þessu sagan hefur nýlega verið þýdd á loks að láta undan. Þetta er umhverfi. Oft eru þau gerð upp íslenzku — hefur oft verið leik- ið síðustu árin. 1 Rid i natt! (Þeystu — þegar í nótt), sem gert er úr samnefndri metsölu- bók, er umhverfið eins og áður sú smálenzka sveit, sem Moberg þekkir svo vel. Sagan gerist á 17. öld, en hún er þrungin þeirri frelsisþrá og því hatri gegn kúg- un, sem aldrei hefur átt meiri rétt á sér en á þeim tíma, er Rid i natt! kom út. Síðasta leikrit Mobergs hingað tilerVor ofödde son (Ófæddur sonur okkar), sem fjallar um fóstureyðingar, en þær eru því miður alltof venjulegt fyrirbæri í Svíþjóð. Efnið kann að virðast nokkuð Úr öðrum þætti Vermlendinganna. Þátturinn gerist á Jónsmessu á heimili áróðurskennt Og takmarkað, Sveins Eiríkssonar í Holti. Kaj Smith dansmeistari dansar með tveim ung- enda segigt einn ritdómari óska, Framhald á bls. 15. um stúlkum (Sigrún Ólafsdóttir t. v. og Kristín Ingvarsdóttir t. h.). (Ljósmynd: Vignir). að Moberg hefði heldur gert Vignir). Gestur Pálsson (t. v.) sem Jóhann Hansson smábóndi og Valur Gíslason (t. h.) sem prófasturinn. (Ljósmynd:

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.