Vikan


Vikan - 20.02.1947, Page 9

Vikan - 20.02.1947, Page 9
VIKAN, nr. 8, 1947 9 Frá kvennaráðstefnunni í Bandaríkjunum, sem haldin var til að ræða um heimsvandamálin. Frú Rose- velt og Mrs. McLean gengust aðallega fyrir að þessi' ráðstefna væri haldin og tóku þátt í henni full- trúar frá 28 þjóðum. Hinn vinsæli og frægi ameríski kvikmynda- leikari Humphrey Bogart í kvikmyndinni „Sök bítur sekan.“ Þegar Normann Henshall kom heim úr striðinu, tók hapn til að reisa hús sitt sjálfur, með aðstoð konu sinnar og nágranna. En varð að hætta sökum efnisskorts, er húsinu var nærri lokið. Myndin er frá Bandarikjun- um. Myndatökustjórinn í rannsóknarstofum Carn- egiestofnunarinnar í Baltimore, Chester F. Reather (að ofan t. v.) tekur myndir af mannsfóstri fyrir fæðinguna. Að ofan t. h. er mynd af 7 daga gömlu fóstri, stækkuðu 300 sinnum, og sýnir sæðið í leg- inu. Það mun vera „yngsta“ mynd sem tekin hefir verið af manni. Að neðan t. v. yfirhimna fóstursins sýnir hinn hnöttótta poka, sem hylur nýtt fóstur. Utan á himnunni eru hárkenndar trefjar, sem tengj- ast æðum móðurinnar og flytja fóstrinu nær- ingu og súrefni. Að neðan t. h. er fósturpokinn sýndur að inn- anverðu og hið 28 daga fóstur. Mennirnir á myndinni eru að búa sig undir að skjóta flugsprengju, sem gerð er eftir V-1 sprengjunni þýzku, er notuð var í árásunum á London. Sprengjan nær rúmlega 700 kíló- metra hraða á klukkustund, getur farið 240 km. og er stjórnað þráðlaust.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.