Vikan


Vikan - 27.03.1947, Blaðsíða 14

Vikan - 27.03.1947, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 13, 1947 sínu. Þú getur fengið það í nótt, Bonitz. Pabbi verður þama hinum megin.“ Það var Emilie sem talaði og benti þeim á herbergin. „Peit fær herbergið við hliðina á þér,“ . sagði Emilie. Bonitz svaraði ekki en hmkkur komu á enni hans, þegar hann horfði á þessa tvo menn fyrir framan sig. Þeir námu staðar og Peit bauð Reuter góða nótt með handa bandi. Síðan sneri Peit við og gekk til þeirra. „Er búið að búa um í mínu herbergi, Emilie?,“ spurði hann er hann nálgaðist þau. Bonitz þaut upp sem elding, skaust fram hjá Peit, sem tautaði eitthvað ólundarlega. Bonitz sá að Reuter lagði höndina á handfangið, að herbergi sínu. Nú mátti engu muna. Bonitz skaut af skammbyssu sinni upp í loftið. „Reuter sneri sér undrandi við. „Ertu genginn af göflunum Bonitz? Hvað gengur eiginlega á ?“ Bonitz hristi höfuðið. „Burt frá dyrunum!,11 hrópaði hann. Reuter stóð kyrr. Bonitz heyrði að baki sér Emilie og Peit tala saman áköf og æst. En hann flýtti sér til Reuters. „Taktu lampann!“ sagði hann skipandí og benti á stoðina þar sem hann hékk. Reuter hlýddi sem í leiðslu. „Settu hann þarna,“ sagði Bonitz og benti á gólfið fyrir framan dyrnar. Reuter hlýddi sem áður. Bontiz leit yfír að svölunum. „Hvað gengur á?“ spurði Peit Laar. „Emilie komdu ekki nærri þessu, farðu iinn í stofuna!“ kallaði Bonitz. „Heyrðu drengur minn, ertu orðinn bandvitlaus ?“ sagði Reuter. „Opnaðu dymar og stattu bak við þær,“ sagði Bonitz. „Það er slanga í svefnher- bergi 'þínu!" Reuter fölnaði, en Bonitz kreisti höndina um skammbyssuskeftið. Á broti úr sek- úndu minntist hann tágakörfunnar, sem Peit hafði kastað á sorphauginn, eftir að hann hafði sleppt innihaldi hennar inn run gluggann á svefnherbergi Reuters, og nú skildi hann allt samhengið. Peit hafði haft með sér banvæna eiturslöngu í körf- tmni!. Dymar oppnuðust. Bonitz heyrði einhvern hlaupa hratt en þunglega upp svalatröppurnar. Það hlaut að vera Peit. í sama bili heyrði hann lágt hljóð við dyrnar. f ljósbjarmanum frá lampanum sá hann eiturslönguna, sem nálgaðist hægt. Tvö græn augu færðust nær honum, alveg niður við gólf. Bonitz dró andann djúpt og fann að hönd sín var örugg og styrk. Hann hóf hana upp og miðaði vandlega. Skotið drundi í næturkyrrðinni. Hann sá slönguna kiprast saman í hálfboga og kastast til jarðar. Reuter var enn náfölur, en hann staul- aðist meðfram veggnum. Hann ætlaði að 367. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. hreyfing'. — 4. frá. — 10. kvarnaði. — 13. eins. — 15. sunnu. — 16. bera. — 11. fugl. — 19. hug. — 20. loðin. — 21. brúna. — 23. situr. — 25. heyskaparmaður. — 29. tré. — 31. sk. st. — 32. hraða. — 33. ögn. — 34. sk. st. (orka). — 35. laut. — 37. melrakka. — 39. skyr. fornt. — 41. heiður. — 42. vís. — 43. bjartar. — 44. son. — 45. vex. — 47. mörg. — 48. starf. — 49. forsetning. — 50. kvæði. — 51. æð. — 53. innsígli. — 55. tveir eins. -— 56. hlífðarfats. — 60. timi — 61. sarga. — 63. hægur. — 64. rúm. — 66. svælu. — 68. hlýri. — 69. veiðarfæríð. — 71. flaustur. — 72. hætta. — 73. friðsamur. — 74. siður. Lóðrétt skýrmg: 1. enda. — 2. kveiks. — 3. viðviks. — 5. sund. — 6. hlé. — 7. deild. — 8. ó. — 9. skeyti. — 10. góðir. — 11. vitlaus. — 12. háttur. — 14. gleðilæti. — 16. hestur. — 18. ólíkur. — 20. afsláttarhestur. — 22. glíma. — 23. upphrópun. — 24. helmingað. 26. dvöl. — 27. skraf. — 28. óhreinindin. -— 30. undin. — 34. flýtir. — 36. mæt. — 38. bókstafur. -— 40. hundsfrænda. — 41. guði. — 46. mikill. — 47. á hálsi. — 50. óþekkt. — 52. sleggju. — 54. fótmál. — 56. þétt. — 57. þingdeild. — 58. sk. st. — 59. vandabundið. — 60. þvælin. — 62. nuddar. — 63. fótabúnað. — 64. gjald. — 65. Ásynja. — 67. vend! — 69. handasama. — 70. elta. Lausn á 366. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. hol. — 4. stokkur. — 10. lóm. — 13. árás. — 15. staur. — 16. vola. — 17. skraf. — 19. afl. — 20. bikar. — 21. aukum. — 23. fótar. — 25. skráargatið. — 29. ló. — 31. au. — 32. far. — 33. að. — 34. B. F. — 35. ask. — 37. fel. — 39. ósk. — 41. sal. — 42. skynji. — 43. klukka. — 44. kæn. — 45. önn. — 47. sóa. — 48. ýkt. — 49. ar. — 50. K.R. — 51. ask. — 53. s. s. — 55. at. — 56. fæðuskortur. — 60. götum. —- 61. sumir. — 63. kátir. — 64. öls. — 66. rufum. — 68. ofin. — 69. álmur. — 71. rani. — 72. man. — 73. aldamót. — 74. nag. þakka fyrir, en Bonitz hristi höfuðið og gekk upp. Emilie stóð á svölunum. Hún varp önd- inni léttar. Augu hennar geisluðu af að- dáun og ást er Bonitz gekk til hennar. Varir hennar titruðu og hún ætlaði að taka í hönd hans. Hann gekk framhjá henni og lengra inn á svalirnar. Peit Laar reyndi að brosa. Bonitz gekk fast að honum, rétti út höndina og sagði skipandi: „Samninginn!“ Peit Laar ætlaði að fara að útskýra. Bonitz þreif í bringu hans og sagði ískyggilega rólega: „Samninginn!" Þegar Peit Laar snautaði út úr húsinu var Reuter niðri á fletinum og horfði á hann, en Peit forðaðist að líta á hann. En uppi á svölunum stóð Emilie enn í sömu sporum. Bonitz gekk beint til henn- ar, hún tyllti sér á tá og bauð honum blíð- lega varir sínar, um leið og hún hvíslaði ástúðlega nafn hans. Lóðrétt: — 1. hás. — 2. orka. — 3. Lárus. — 5. t. s. — 6. ota. — 7. kafara. — 8. kul. — 9. —ur. — 10. lokað. — 11. ólar. — 12. mar. — 14. sakka. — 16. vitið. — 18. Furufjörður. — 20. bótaklast- ur. — 22. má. — 23. fa. — 24. flaskan. — 26. afl. — 27. gró. — 28. óflatta. — 30. óskær. — 34. bakka. — 36. kyn. — 38. ein. — 40. skó. — 41. ský. — 46. nas. — 47. sko! — 50. kætirí. — 52. skálma. — 54. sumur. — 56. fötin. — 57. um. — 58. r. s. — 59. rifan. — 60. gáfa. — 62. runa. — 63. kom. — 64. öld. — 65. sum. — 67. mig. — 69. ál. — 70. ró. Svör við Veiztn—? á bls. 4: 1. Það er hægt að finna bilunarstaði á sæsím- anum með því að mæla rafmagnsmótstöðuna við hvorn endann. 2. Charles Spencer Chaplin. 3. 13,6. 4. Hæstu afbrigði geta orðið 180 cm. að hæð. 5. 14. ágúst 1941. 6. Miguel de Cervantes Saavedra og var spænskur, fæddur 1547, dáinn 1616. 7. Skarkolinn. 8. 27. janúar 1907. 9. Ca. 20%. 10. Dr. Kurt Schumacher. BKRÍTLUR Biskup nokkur átti páfagauk, sem var afar orðljótur. Fyrri eigandi fuglsins hafði verið sjó- maður. Dag nokkurn er bölv og ragn fuglsins tók út yfir allan þjófabálk, þá reiddist biskupinn og þreif páfagaukinn og hristi hann duglega. Páfa- gaukurinn var dasaður um stund en skrækti síðan: „Heyrðu kunningi, það helvízkur sjógang- ur núna.“ Ungi maðurinn: „Hvað kostar giftingarleyfi?" Yfirvaldið: „Tuttugu og fimm skildinga og laun yðar alla ævi.“

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.