Vikan


Vikan - 08.05.1947, Page 9

Vikan - 08.05.1947, Page 9
VIKAN, nr. 19, 1947 9 * FRETTAMYNDIR. I>essir menn vinna að þvi að uppræta verzlun á „svörtum markaði" í Berlin. Á borðinu fyrir framan þá liggja hrúgur af þýzkum peninga- seðlum. Állur er varinn góður! Litlu systkinin á myndinni eru að hreinsa gamla •g fomfálega olíulampa, ef rafmagnið skyldi bila hjá þeim. Tyrstu brúðhjónin, sem gefin voru saman í kirkju einni i Illinois í Banda- rikjunum, eftir að presturinn bannaði að brúðhjónin kysstust eftic h.'ián». Tígsluna. Sagði presturinn að það væri óviðeigandi og brúðhjónin ættu •inungis að takast í hendur. Á miðri myndinni sést þessi siðavandi prestur. Kosningar í Geibitz, sem er á hemámssvæði Rússa í Þýzkalandi og hefir 306 kjósendur. Sósialistar vom einir í kjöri þar. Á efri myndinni sjást kjósendur vera að skila atkvæðum sinum, en á þeirri neðri sjást tætlur af auglýsingum, sem rifnar vora niður af andstæðingunum. Ung Filippseyja-stúlka með amerískum vinum sínum. Myndin er frá götu í Shanghai. Þar era nú stórir hópar flóttafólks, hefir ekkert skýli yfir höfuð sér og verður að sofa á götum úti.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.