Vikan


Vikan - 22.05.1947, Blaðsíða 8

Vikan - 22.05.1947, Blaðsíða 8
8 VTKAN, nr. 21, 1947 Heimilisblaðið VIKAN Gissur i hótelinu. Teikning- eftir ®eo®ge McManua. ;.auH> ,:®a Rasmína: Eg bíð þangað til hann kemur. Gissur: Þetta hlýtur að vera Eg vona, að ekkert hafi komið fyrir hann. herbergið okkar — Það er mér til skammar, að hann skuli koma svona seint heim, þegar við búum hér. Rödd að innan: Hvað á það að þýða, að vekja mann á þessum tíma nætur ? Gissur: 'Bezta fólk í þessu hóteli — ég ætla að reyna hinum megin. Rödd að innan: Inn með þig, ,skepnan Konan: Þetta er þá ekki maðurinn minn! Gissur: Afsakið! þín! Það er þokkalegt að koma heim á Gissur: Nei, sem betur fer! Barn: Hvaða ljóti karl er þetta? þessum tíma! Maðurinn: Hver sem hann er skal hann fá fyrir ferðina! Rödd að innan: tJt með þig! Önnur rödd að innan: Reyndu að hitta háusinn á honum!. Gissur: Eg held, að þetta sé herbergið mitt — ég hefi reynt við sex! Lögregluþjónn hótelsins: Það færi betur, ann- ars verð ég að taka yður fastan! Rasmina: Guð hjálpi mér! Þetta er lögregluþjónninn! Gissur: Já, það var almennilegt af honum. að taka við högginu fyrir mig!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.