Vikan


Vikan - 22.05.1947, Blaðsíða 15

Vikan - 22.05.1947, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 21, 1947 15 SKRlTLUR. „Hefirðu heyrt það nýjasta um Jón?" „Nei, hvað nú?" „Hann keypti sér rúm í stíl Loðvíks „Er þetta nýr fiskur?" spurði gamla konan fisksalann. Fisksalinn leit á fiskinn sem var kominn til ára sinna? ýtti við honum 14. En af því að það reyndist of lítið, og sagði: „Svona, liggðu nú einhvern- skilaði hann því aftur og bað um tíma kyrr. rúmið hans Loðvíks 15. Tilkynning frá húsaleigunefnd Hér með er vakin athygli almennings á því, að eins og að undanförnu er óheúnilt að leigja öðrum en heimiUsföstum innanhéraðsmönnum- íbúðarhúsnæði hér í hænum. Þá er utanhéraðsmönnum óheimilt að flytja í hús, er þeir kunna að kaupa eða haf a keypt hér í bænum eftir 7. apríl 1943. Fólki, er flytst úr hermannaskálum á vegum húsaleigunefndar, er óheimilt að ráðstafa þeim til annarra án leyfis nefndarinnar, en ber þegar í stað að afhenda þá nefndinni. Reykjavík, 9. maí 1947. Húsaleigunefndin í Reykjavík. Getum útvegað Dráftarvagna með eða án húss, frá LANSING BAGNALL LTD., Isleworth Middlesex, England. Einkaumboðsmenn: Þ. Þorgrímsson & Co. Sími 7385. Símnefni: „THCO". Hamarshúsinu. Reykjavík. §^s^^$*»s^5^^^«^«^sí^^««^$^«^^«^^^*©«««^^««««s^ Almenningsútgáfa STURLUNGU kemur út i júnímátiuði. Allir Islendingar verða að eignast þessa skrautlegu og um leið hand- hægu útgáfu af Sturlungasögu, en þeir dr. Jón Jóhannesson, háskóla- kennari, mag. Magnús Pinnbogason, menntaskólakennari, og mag. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður hafa annazt útgafuna. Bókin er yfir 1300 bls. í Royal broti, með yfir 200 mynd- um og uppdráttum af sögustöðum og sögusvæðum, bundin í skrautband. Sendið Sturlungu áskrift eða hringið í Bokaverzlun ísafoldar, sími 4527. eða Stefán A. Pálsson, sími 3244. Sturlungaútgáfan V Undirritaður gerist hér með áskrifandi að STUELCNGASÖGU 1 skinnbandi verð 200 krónur, heft 150 krónur, bæði bindin. (Strikið yfir það, sem þið viljið ekki). Nafn..............................._______............ . Heimili _____....._......__......._ .....__ _ ____ ___ TIL STURLUNGASÖGUÚTGÁFUNNAR Pósthólf 41 og 66, Reykjavík. ^^^^W««S$i«$^S«>S^Sw5^^S«^^«S«^^§^«s^^

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.