Vikan


Vikan - 07.08.1947, Blaðsíða 8

Vikan - 07.08.1947, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 32, 194T Gissur brýzt út! Teikning- eftir George McManus. Dóttirin: Jæja, mamma, ertu tilbúin að koma í búðir ? < Rasmína: Bíddu augnablik! Ég er að bíða eftir manni, sem ég leigði til að gæta hans föður þíns. Maðurinn á að gæta þess, að hann fari ekki út á meðan við eru í burtu. Hann ætlaði að fara í „Gráu ugluna." Vörðurinn: Jæja, hérna kem ég! Segið mér, hvað ég á að gera. Ég skal standa klár af því! Rasmína: Þér eigið bara að gæta þess, að hann fari ekki út. Hann er inni í herberginu sínu. Ég þarf ekki að loka því, úr þvi að þér eruð kominn! Gissur: Mig langar bara til að skreppa snöggv- ast í „Gráu ugluna" Hlustaðu nú á... Vörðurinn: Hlusta? Nei, kunningi, ég fæ nóg af því heima! JÞegiðu nú! Ég fæ peninga fyrir að sjá um, að þú farir ekki út! Láki: Gissur sagðist ætla að vera við dyrnar til að taka við miðunum. fig þori ekki að hringja bjöllunni, konan hans getur komið til dyra! Palh: Ef hún kemur til dyra, þá kostar það hálfs manaðar epitalavist fyrir okkur báða! Laki: í>arna er glugginn hans, uppi á annari hæð. Ég ætla að binda miðann við múrstein ::>g kasta honum inn um gluggann. PalU: Gáðu nú að þér! Mundu, að þú ert ekki eins hittinn og konan þín! Gissur: Ef ég bara gæti dottið ofan á eitthvert rað" til að losna við fangavörðinn ... CgPfc 1947t King yeatwts Syndicatc, lnc, Worid rights Kscrreð Gissur: Hvað er þetta? í>að lítur út fyrir að eigi að minnsta kosti einn vin í heiminum! Gissur: Þakka ykkur fyrir, piltar! Bíðið Félagarnir (syngja-í kór): . „Hún var prentarapía^ augnabUk, ég kem undir eins! - sem pabbi kallaði Línu!" Gissur: Syngið þetta aftur, piltar!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.