Vikan


Vikan - 04.09.1947, Blaðsíða 9

Vikan - 04.09.1947, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 36, 1947 9 Fréftamyndir Myndin til hægri: Fellibylur geisaði nýlega skammt frá Hawaii og olli flóðbylgju á eyjunni. Hér á myndinni sést fólk á flótta undan flóðunum. Myndin til hægri: Þetta er mynd frá skímarathöfn sonarsonar Roosevelts heitins forseta. Litli snáðinn er í sama skimarkjólnum og afi hans var skírður i fyrir 65 árum. Allir sonarsýnir forsetans hafa verið skírðir í þessum sama kjól. Kvikmyndaleikkonan Carole Lombard í myndinni „Tvö samstillt hjörtu". Hún var gift Clark Gable, • en fórst í flugslysi skammt frá Englandi árið 1940. 1 sömu flugvél var einnig enski leikarinn Leslie Howard. Þetta er mynd af rosknum ameriskum hjónum, sem misstu son sinn í stríðinu. Sonurinn hafði verið heitinn enskri stúlku, og þegar foreldrarnir fréttu, að hún ætti engan að, buðu þau henni að ganga sér i dóttur stað. •Sjást þau hér öll þrjú á myndinni. Hjartasjúkdómur sem afleiðing iiðagigtar er býsna algengúr í börnurr. i Ameríku. Þessi mynd er frá hjartasjúkdómadeild Bellevue spítalans í New York og sýnir þrjá litla drengi, sem verið er að gæða á einhverju lostæti.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.