Vikan


Vikan - 25.03.1948, Page 8

Vikan - 25.03.1948, Page 8
8 VIKAN, nr. 13, 1948 Hetjur samkvœmislífsins —/ Teikning- eftir George MeManus. Rasmína: Frú Háholt Hringbraut lítilsvirðir mig, - Gissur: Góðan daginn, herra Hringbraut, það er Gissur: Maður ætti ekki að vera að eyða tíma F- hún hefir ekki boðið mér til veizlunnar, sem halda gott veður í dag. að heilsa svona kónum! á fyrir Frank Ljósmann, samkvæmishetjuna miklu. Háholt Hringbraut: Það er hart að geta ekki Dóttirin: Mér finnst það hlægilegt, mamma, að gengið um götumar án þess að rónar ávarpi mann. vera að gera sér rellu útaf þvi. Rasmína: Ég er alveg eyðilögð, Hringbraut-hjón- in ganga á snið við okkur, við erum einskis metin i samk væmislíf inu. Gissur: Nú er mér nóg boðið! Mér er sama, hvað snýr upp eða niður á þessum herrum, hvað mig sjálfan snertir, en þegar það bitnar á Rasmínu —, þá . ... Frú Háholt Hringbraut: Viltu heyra? Frank Ljós- mann segist ekki geta komið, því að hann verði hjá Gissuri! Háholt Hringbraut: Jæja, karlamir! Ég skal taka í lurginn á þeim, ég er ekki til einskis varafor- stjóri bankans! / Háholt Hringbraut: Frank Ljósmann mun koma hingað til að fá lán, sendið hann beint til mín — og komið þér yður svo út héðan! Bankamaður: Sjálfsagt! En mætti ég segja nokk- ur orð? Það er kominn nýr forstjóri og þér eigið að mæta í skrifstofunni hans eins fljótt og þér getið! 1. bankamaður: Búist þér við, að hann muni lækka launin mín? 2. bankamaður: Haldið þér, að hann segi mér upp? 3. bankamaður: Og hvað haldið þér um mig? Háholt Hringbraut: Hættið þessu rausi! Ég er varaforstjóri og ég stjóma bankanum! Farið aft- ur að vinna, ég ætla að láta þennan nýja forstjóra vita, hver ég er — og .... Háholt Hringbraut: Gissur! Gissur: Já, það er ég! Og þér skuluð ekki vera að ómaka yður við að fá yður sæti — ég keypti bankann og ég segi yður hérmeð upp vistinni! Og verið þér fljótur að hverfa! Ég á von á Frink Ljósmann hingað!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.