Vikan


Vikan - 25.03.1948, Qupperneq 9

Vikan - 25.03.1948, Qupperneq 9
VIKAN, nr. 13, 1948 9 Fréttamyndir Seif A1 Islam Abdullah prins, son- ur konungsins í Yemen sést hér á La Guardia-flugvellinum í New York, en hann kom með flugvél beint frá Kairo. Elisabeth krónprinsessa Englands hafði leigt Sunninghill Park sem sveitasetur fyrir sig og Phillip Mountbatten, áður en þau giftust David Ben-Gurion (til vinstri), formaður „Jewish Agency“, sést hér ' í vinsamlegum viðræðum við Sir Abdur Rahman frá Indlandi á fundi í Jerúsalem, sem haldinn var um Palestínu-málið. Ernest D. Wallis, ljósmyndari í Chicago, var kserður fyrir að stela mikilvægri ljósmynd frá kjamorkutilraunastöðinni Los Alamos í New Mexico. Hér sést hann leiddur inn í réttarsalinn. Gyðingastúlkan hér á myndinni er að ræða við lögfræðing um möguleika til þess að fá frestun á aftöku bróður sins í Jerúsal- em. 1 hefndarskyni fyrir dauðadóm piltsins höfðu hefndarverka- menn Gyðinga í Palestínu rænt tveimur brezkum hermönnum til að nota þá sem gisl.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.