Vikan


Vikan - 25.03.1948, Side 14

Vikan - 25.03.1948, Side 14
14 VTKAN, nr. 13, 1948 Hross í haga. Framhald af hls. Jf. Skyndilega heyrir hann undirgang úti fjrrh- húsunum. Hann verður gripinn vond- um grun, og brýrnar síga. Svo snarast hann út, og sjálf sauðkindin skynjar skap- brigði mannsins, er hann stekkur ofan úr jötunni niður í króna. — Það er svo sem auðvitað! Helvítis hrossapakkið komið í garðinn! tautar hann og hvessir augun á hund sinn, sem hefir hringað sig værðarlega undir húsveggnum. Hundurinn lítur upp og horfir á hús- bónda sinn, eins og hann vilji biðja sér friðar og fyrirgefningar fyrir að hafa sof- ið á verðinum. — Mér sýnist þú ekki kippa þér mikið upp við það, þótt hrossin standi í heyinu, segir maðurinn. Þú heldur kannske að því sé einhver vorkunn að bjarga sér leng- ur á flóanum, þessu pakki! Nei, seppi minn. Það skaltu vita, að maður fer ekki að hýsa það í fyrsta skotinu, sem kemur á vetr- inum, það verður nógu langur tími samt, sem maður verður að hýsa þetta stóð. — Seppi! Heyrirðu ekki, hundsmánin þín? Rektu stóðið, segi ég. Rektu það aft- ur niður á flóann: Urrdan, urrd. Og nú rís hundurinn upp með írafári og hleypur geltandi til hestanna. — Farið þið burtu, bölvaðar bykkjurn- ar ykkar! Burt með ykkur, segi ég! hróp- ar maðurinn og baðar út höndunum. — Seppi! Urrd, urrdan, urrd, urrdan. Og hrossin skokka sneypuleg út túnið, 0g Seppi hleypuri geltandi á eftir þeim, glefsar við og við í hæla þeirra og geltir stríðnislega. Sum hrossin lyfta stertinum, brokka þrjózkulega undan hundinum og látast jafnvel ætla að hlaupa yfir hann, en Seppi er liðugur og fljótur að forða sér, þegar þau gera sig líkleg til að krafsa til hans 417. Vikunnar Lárétt skýring: 1. vatnskoma. — 7. dag. — 14. forskeyti. — 15. skemmtun. — 17. af- rifuna. — 18. klöpp. — 20. linun. — 22. hátt. - 23. moðs. — 25. íbyggni. — 26. fótmál. — 27. frumefni. — 28. veizlu. 30. kirkjuhöfðingjar. —- 32. neitun. — 33. loftteg- und. — 35. árásir. — 36. málmur. -— 37. há bygg- ing. — 39. fyrra árs gras. — 40. ómaginn. — 42. veiki. — 43. leikþáttur. -— 45. aftur og aftur. — 46. skrá um menn. — 48. undirstaða. — 50. tónn. — 51. ráðist á. — 52. hljóð. — 54. hokra. — 55. dyl. — 56. kindina — 58. hagnýtir. — 60. festi. — 62. þagga. — 64 gangi. — 65. sluxist. — 67. virða. —- 69. gap. — 70. íalenzk. — 71. heitinu. Lóðrétt skýring: 1. orka. — 2. mannsnafn þf. —- 3. flöskur. — 4. gangflötur. — 5- tangi. — 6. digur. — 8. tíma- bili. — 9. hreppi. — 10. þoh. — 11. illhryssing- ur. — 12. álpast. — 13. notagildinu. — 16. sveita- verkamanninum. — 19. berja. — 21. hestur. — 24. vinna. — 26. spor. — 29. starísgreina. — 31. para. — 32. tala. — 34. lág. — 36. kvikar. — 38. gras. — 39. húki. — 40. beröi. — 41. ráfan. — 42. í svefni. — 44. stjórnartæk- inu. — 46. gras. — 47. mann. — 49. ekki slegin. — 51. óskertur. — 53. heiður. — 55. gan. — 57. loka orð. — 59. gerð. — 61. mikill. — 62. í líkömum. — 63. óhreinka. — 66. sinn af hvor- um. — 68. forsetning. Lausn á 416. krossgátu Vikunnar. Lárétt: — 1. böt. — 3. kólf. — 7. efldur. — 12. Ólafarbylur. — 15. ofboð. — 17. sía. — 18. ókunn. — 20. drafli. — 22. ske. — 24. kná. — 25. dok. 26. alla. — 28. staura. — 31. ið. — 32. arma. - 33. spón. — 34. au. — 35. urg. — 37. skækil. — 39. ugg. — 40. asann. -!■ 42. afi. — 43. ferju. — 45. ung. — 46. útsala. — 49. iða. — 50. m. a. — 51. snót. — 52. trón. — 54. R.B. — 56. skálar. 58. firn. — 59. úði. — 60. krá. — 61. aur. — 63. auglit. — 65. fasts. — 67. sær. — 69. mógrá. — 70. Aronsvöndur. — 73. aflann. — 74. aðra. — 75. ali. Lóðrétt: — 1. Broddi. — 2. tóbak. — 3. kaðlar. - 4. óf. — 5. las. — 6. frísa. — 7. ey. — 8. fló. — 9. lukkan. — 10. drunu. — 11. rún. — 13. lof. — 14. bak. — 16. froðusnakka. — 19. náragjarð- ir. — 21. ilms. — 23. espi. — 27. lakast. — 29. tólf. — 30. augö. — 32. agn. — 33. skilti. — 36. rag. — 38. æfa. — 39. urð. — 40. aums. — 41. núna. — 44. ein. — 47. tóra. — 48. arra. — 51. slátra. — 53. ónumda. — 55. bitári. — 57. ársal. — 58. fræva. — 59. úlgra. — 62. uss. — 64. Góu. — 65. fáa. — 66. son. — 68. röð. — 71. N.N. — 72. nr. Hún: Hversvegna sleit hún trulofuninni eftir að þiS höfðuð verið búin að vera bundin svona lengi ? Hann: Það var af því að ég stal mér kossi. Hún: Hg er alveg undrandi, að hún skuli láta svona, þó að þú stelir kossi frá henni. Hann: Ég stal honum frá ánnari. með hófunum. /-• Heima við f járhúsvegginn stendur f jár- maðurinn og sigar í sífellu: — Urrd, urrd- , an, urrd! Svo hverfa hrossin honum sjónum út í myrkrið, og skrækt og hvellt hunds- gjammið f jarlægist. Þá snýr maðurinn aft- ur inn í fjárhúsin og heldur áfram að gæla við blessaðar skepnumar sínar. FELUMYND. „Allt í hönk“. Svör við „Veiztu —?“ á bls 4. 1. Það eru minni líkur til að úrið bili við hnjask, þegar það er dregið upp. 2. Italskur stjörnuspámaður og læknii;. 3. 8 millj. 396 þús. 4. Pounds. 5. Hún er næstminnsta álfan, rúmar 10 mUlj,. ferkm. að stærð. 6. Ottawa. 7. Árin 1741—1745. 8. Á ánamöðkum og lirfum. 9. ítalskur skáldsagnahöfundur, f. 1891. 10. 3. september 1939. SKRÍTLUR Hvar er félagi gullgrafarans ? Ur Menntaskólaleiknum 1948, „Allt í hönk", eftir Noel Coward. Anna Sigríður Gunnarsdóttir sem Jacky Coryton. Móðirin: Farðu nú og þvoðu þér, það getur skeð að þú fáir að fara með okkur á bió. Sonurinn: Ég vil heldur vita vissu mína áður en ég þvæ mér.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.