Vikan


Vikan - 22.04.1948, Blaðsíða 7

Vikan - 22.04.1948, Blaðsíða 7
VIKAN, nr. 17, 1948 7 Magnús hefir þýtt Ljóðfórnir (1919) og Farfugla (1922) eft- ir Rabindranath Tagore. Magnús kvæntist árið 1937 ensku listakonunni Barbara Moray Williams. Þau eiga einn son, Vífil Moray, níu ára gaml- an. Barbara Árnason er fædd á Englandi 1911. Hún kom fyrst hingað til lands 1936, eftir að hafa lokið námi við Royal Coll- age of Art í London. Lagði hún sérstaka stund á tréskurð og var kosin meðlimur í Royal Society of Painters-Etchers and Engravers í London. Fram að styrjöldinni sýndi hún reglulega á árlegum sýn- ingum í London og einnig á hinni árlegu sýningu á ætilist og tré- skurði í Los Angeles og Chicago í Bandaríkjunum, ásamt öðrum brezkum listamönnum. Á styrjaldarárunum voru verk eftir Barböru á ætilistar- og tréskurðarsýningu „British Council" í Svíþjóð og keypti Listasafn ríkisins í Stokkhólmi verk eftir hana. Þrjú verk henn- ar hafa verið keypt til „British Contemporary prints Collec- tion“. Barbara málar líka vatnslita- myndir : mannamyndir, landslag og hugmyndir. Merki, sent í samkeppni Sameinuðu þjóðanna. 1947. Eina myndin, er send var héðan. Vatnslitamynd. Ljósm.: Þorst. Jósepsson. LI5TAH J □ N Framhald af bls. 3. síðast um páskana í Keflavik. Hann hefir og sýnt í Kaup- mannahöfn. Kvæði hafa birzt eftir Magnús í Eimreiðinni og vestanblöðun- um, Voröld og Heimskringlu. Hann er og tónskáld. Þessi laga- söfn eftir hann hafa komið út: Our Songs, sex lög við ljóð eft- ir amerísku skáldkonuna Sara Bard Field; Steinsljóð, níu lög við ljóð eftir Stein Steinarr; auk sex á stökum blöðum. Magnús Á. Ámason: Bóndi á Strönd- um 1944. Ljósm.: Þorst. Jósepsson. Barbara Ámason: „Hvalreki". Tréskurður. I Gleðilegt sumar! G. Helgason & Melsted h.f. 1 Gleðilegt sumar! ; I Litla Blómabúðin I ....... 11*11***11*1111*111 lllllll*IIIIIIIIIIIIIIIHIIII*illlillllllllllllllltll»IIIIIIIIIHIIIIIIIIII,illll,i„l,,1,1.. | Gleðilegt sumar! Gísli J. Johnsen 'i«aMi«uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiinmnnnnnni||mi|iall|llmmmnmi|lllllll|llllllla|||||||||||||||- I Gleðilegt sumar! 1 I ÞDRSTEINSBLIÐ |

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.