Vikan


Vikan - 22.04.1948, Blaðsíða 16

Vikan - 22.04.1948, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 17, 1948 Glæsileg fermiaigargjöf er ístendingasagnaútgáfa Siguröar Kristjánssonar bundin í vandað og fallegt skinnband (15 bindi). „Islendingasögurnar eru dýrustu gimsteinar bókmennta vorra, og þjóðinni hollastar að lesa allra bóka. Þær eru handa mönnum á öllum aldri, enda eiga þær að marglesast. Meðan þú ert bam þykir þér gaman að viðburðunum, sem oft eru marg- breyttir og skemmtilegir, en stundum áhrifamiklir og sorglegir. En er þér vex fiskur um hrygg og eykst sálarþroski þá fyrst lærirðu að dást að snilldinni á frásögninni og meta rétt skap- kostu og skaplöstu söguhetjanna. Islendingasögumar em brunn- ur, sem seint eða aldrei verður ausinn í botn.“ Athugið að íslendingasagnaútgáfa Sigurðar Krist- jánssonar ein býður yður hinar dýrmætu perlur íslenzkra bókmennta: r*r~i wv ■ *u*w»-*- Snorra eddu, Sæmundar eddu og Sturlunga sögu til viðbótar íslendingasögunum. Glæsilegasta fermingargjöfin fæst í Bókaverzl. Sigurðar Kristjánssonar „fslendingasögur eru dýrgripir tungu vorrar.“ Bankastræti 3. Sumarhókin handa ungum og gömlum M steð burt i fjarlægð Eftir Thorolf Smith. Þegar Thorolf Smith sagði í útvarpið frá ferðum sín- um með Stella Polaris um öll heimsins höf, þá hlustuðu lands- menn með ánægju á ferðaminningar hans. Thorolf segir svo skemmtilega frá, að unun ér á að hlýða. Síðan hefir jafnt og þétt verið spurt um þessi erindi. Nú eru þau komin, skreytt myndum. Þetta er sumarbókin. Þetta er bókin, sem foreldrar gefa börnum sínum í sveitina. Þetta er bókin, sem gefin verður í sumargjöf. Af stað burt í f jarlægð er komin. * Bökaverzlun Isafoldar Austurstræti 8. Laugavegi 12. Leifsgötu 4. Ég sárvorkenndi Indverjanum, sem dró mig i rickshaw-vagni i hitasvækjunni í Singapore. STBINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.