Vikan


Vikan - 22.04.1948, Blaðsíða 1

Vikan - 22.04.1948, Blaðsíða 1
Listakonan Barbara Árnason og sonur þeirra hjóna, Vífill Moray. Hann er nú níu ára og hefir ferðast viða um land á hina fegurstu staði með foreldrum sinum. (Þorsteinn Jósepsson tók myndina). / LISTAHJÓN Á Lækjarbakka við Borgartún í Reykjavík hafa hjónin Barbara og Magnús Á. Árnason hreiðrað um sig og stunda þar listastarfsemi sína, þegar þau eru ekki á ferðalögum um landið. Þar er fagurt útsýni til sjávar og eyja og fjalla og ennþá rúmt um þau í allar áttir og varla tilviljun, að þau hafa valið sér þennan stað. Magnús er hér löngu kunnur og kona hans hefir unnið sér miklar vinsældir með verkum sín- um, t. d. hafa birzt eftir hana fallegar og mjög vel gerðar myndir í mörgum íslenzkum bókum. (Sjá bls. 3). T ’^tamaðurinn Magús Á. Árnason. Honum &r margt til lista lagt. Auk þess að frumsemja ljóð, sem birzt hafa bæði austan hafs og vestan, hefir hann þýtt snilldarverk eftir Tagore og samið sönglög. (Vigfús Sigurgeirsson tók myndina).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.