Vikan


Vikan - 22.04.1948, Side 1

Vikan - 22.04.1948, Side 1
Listakonan Barbara Árnason og sonur þeirra hjóna, Vífill Moray. Hann er nú níu ára og hefir ferðast viða um land á hina fegurstu staði með foreldrum sinum. (Þorsteinn Jósepsson tók myndina). / LISTAHJÓN Á Lækjarbakka við Borgartún í Reykjavík hafa hjónin Barbara og Magnús Á. Árnason hreiðrað um sig og stunda þar listastarfsemi sína, þegar þau eru ekki á ferðalögum um landið. Þar er fagurt útsýni til sjávar og eyja og fjalla og ennþá rúmt um þau í allar áttir og varla tilviljun, að þau hafa valið sér þennan stað. Magnús er hér löngu kunnur og kona hans hefir unnið sér miklar vinsældir með verkum sín- um, t. d. hafa birzt eftir hana fallegar og mjög vel gerðar myndir í mörgum íslenzkum bókum. (Sjá bls. 3). T ’^tamaðurinn Magús Á. Árnason. Honum &r margt til lista lagt. Auk þess að frumsemja ljóð, sem birzt hafa bæði austan hafs og vestan, hefir hann þýtt snilldarverk eftir Tagore og samið sönglög. (Vigfús Sigurgeirsson tók myndina).

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.