Vikan


Vikan - 22.04.1948, Qupperneq 9

Vikan - 22.04.1948, Qupperneq 9
VIKAN, nr. 17, 1948 9 Fréttamyndir Gyðing'ar, sem teknir voru fyrir ströndum Pales- tínu voru fluttir með þessu enska skipi aftur til Frakklands. Hér er það að koma i höfn í Port de Bouc. / \ íA\(/ HÍ V vmíw IIIÉLjL Kvikmyndaleikarinn Gary Grant dvaldi í Englandi siðastliðið sumar til að leika í enskri mynd. Hér sézt hann ásamt ensku leikkonunni Mary Storey. George C. Marshall ráðherra (í miðju) gerir tveimur af meðlimum nefnd- ar þeirrar, sem fjallar um utanríkismálin, kunnar áætlanir sínar. Sonur Abraham Lincoln, Kobert Todd Lincoln, sem dó 1926, afhenti þing- skjalasafninu í Washington ýmiss söguleg skjöl og skilríki föður sins, sem ekki höfðu verið birt. Dr. Percy Powell, sem hefir umsjón með Lin- coln-safninu stendur hér við skáp, sem hefir að geyma þessi skjöl. Hefir skápur þessi alltaf verið lokaður síðan Lincoln dó, en Robert Lincoln skip- aði svo fyi’ir að hann skyldi opnaður 21 ári eftir dauða sinn. William P. Odom er hér að kveðja konu sina og böm í Chicago áður en hann leggur af stað í hnattflug sitt. Fiaug hann einn vél sinni.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.