Vikan


Vikan - 03.03.1949, Blaðsíða 2

Vikan - 03.03.1949, Blaðsíða 2
2 VIKAN, nr. 9, 1949> PÓSTURINN Háttvirta Vika! Þar sem ég hef verið áskrifandi þinn í mörg ár, hef ég alltaf lesið póstinn, sem þú birtir í hverju blaði. Nú ætla ég að spyrja þig nokkurra spurninga: 1. Hvað heitir spámaðurinn, sem spáði ósigrunum fyrir Þjóðverj- um í síðasta stríði? 2. Hver er mesti píanósnillingur í heimi (klassisk). 3. Hvaða hljómsveit er stærst í heimi ? 4. Hvar get ég fengið grammófóns- plötur með MA-kvartettinum ? Vil helzt fá svar í næsta blaði. H. E. P.S. Hvernig er skriftin og still- inn. Svar: 1. Þeir eru eflaust ótalmarg- ir, en kannske áttu við Adam Ruther- ford, hinn enska? -— 2. Það er Vik- an ekki dómbær um, en við getum nefnt fyrir þér nokkra afburða píanó- snillinga: Arthur Rubinstein, Alex- ander Brailowsky, Arthur Schnabel og Rudolph Serkin. — 3. Það vitum við ekki. — 4. Söluplötur hafa ekki verið gerðar með söng MA-kvartetts- ins. — Skriftin er snotur. . listarskólanum, og ef það er ekki, getur þú þá vísað mér á einhverja, sem kenna. — Hvernig er skriftin? Ég óska eftir svari hið allra fyrsta. Með fyrirfram þökk. Addi. Svar: Harmoníkuspil er ekki kennt í Tónlistarskólanum, og því miður þekkjum við engan, sem kennir slíkt. Skriftin er viðvaningsleg og ekki vel skýr. Við héfna, tveir strákar, erum for- vitnir og vildum, að þú settir þetta i póstinn. Hvað eigum við að vera þungir? Annar er 17 ára og 173 cm., en hinn 14 ára og 160 cm. Með þökk fyrir viðskiptin. Alli og Sívalur. Svar: 65 kg.; 56—58 kg., eftir þroska. Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. Kæra Vika! Þú getur vist ekki sagt mér, hvort það sé kennt á harmoniku í Tón- Kæra Vika mín! Viltu nú vera svo góð og svara fyrir mig eftirfarandi spurningum: 1. Hvað á ég að vera þungur? Ég er 18 ára og 183 cm á hæð. 2. Hvað er bezta ráðið til þess að fá stelpur til þess að vera með sér á labbi á kvöldin? 3. Hvað á ég að geta láfnhattað þungt, til að vera í meðallagi sterk- ur ? 4. Hvernig er skriftin ? Vonast eftir svari sem fyrst. Belgur. Svar: 1. 74—75 kg. — 2. Vera skemmtilegur. ■— 3. Það vitum við ekki. — 4. Skriftin er sæmileg. Uinar tjekknesku M A S SN200 Rennibekkir Borvélar Fræsivélar sem orðnar eru landsfrægar fyrir gæði, getum við nú útvegað með stuttum fyrirvara. Einkaiunboðsmenn Lárus Oskarsson & Co. Kirkjuhvoli. Erla Ólafsdóttir (við pilt 16—18 ára, mynd fylgi), Þuríður Skarphéðinsdóttir (við pilt i.8—20 ára, mynd fylgi), Sigrún Árnadóttir (við pilt 17—19 ára, mynd fylgi), allar á Lauga- vatnsskóla, Árnessýslu. Eiríkur S. Guðjónsson (við' stúlku 17—20 ára, mynd fylgi), Oliustöð- inni í Hvalfirði. Bragi Guöráðsson (við stúlkur 15—17 ára), Þorvaldur Hafberg (við stúlkur 15 -—17 ára), héraðsskólanum Reyk- holti, Borgarfirði. Haukur Böðvarsson (við pilt eða stúlku 16—18 ára), Sigmundur Einarsson (við pilt eða stúlku 16—18 ára), Reykholts- skóla, Borgarfirði. * Skafti Guðmundur Skaftason (við stúlku 16—19 ára, mynd fylgi), öldu, Breiðholtsveg. Kristján H. Bjarnason (við stúlku eða pilt 16—18 ára), Skriðnafelli, Barðaströnd. Ranna Kristjánsdóttir (við pilt eða stúlku 19—23 ára), Ester Magnúsdóttir (við pilt eða stúlku 19—23 ára), báðar starfs- stúlkur á sjúkrahúsinu í Vest- mannaeyjum. Björgvin Guðnason (við stúlku 13—15 ára, mynd fylgi), Strandveg 39B, Vestmannaeyjum. Eiríkur Þorgeirsson (við pilt eða stúlku 16—20 ára), Túnsbergi, Hrunamannahreppi, Árnessýslu. J. Humphreys (13 ára), 51, Ridge- way West, Sidcup, Kent, England. Einar Guðmundsson (17—20 ára, mynd fylgi), Erlingur B. Magnússon (16—18 ára, mynd fylgi), Hákon Magnússon 15—17 ára, mynd fylgi), -allir á Reykjanesskóla við Isafjarðardjúp, Isafjarðarsýslu. Jón Ebenezerson (við stúlku 18—28 ára), Fremri-Bakka, Langadal, Nauteyrarhreppi, N-Isafjarðarsýsl. Kristján Steindórsson (við stúlku 14 —19 ára), Kirkjubóli, Langadal, Nauteyrarhreppi, N.-lsafjaroars. Sólveig Mantyjærve (við pilta 16—3 8 ára), Masjok, Tana, Finnmark, Norge. Sigrún Ragnarsdóttir (við pilt eða stúlku 14—16 ára), Skólavörðu- holti 9B, Reykjavík. Sverrir B. Kristjánsson (við stúlkur 14—16 ára), Hlemmiskeiði, Skeið- um, Árnessýslu. Þórarinn B. Helgason (12—14 ára), Fjalli, Skeiðum, Árnessýslu. Hafsteinn B. Halldórsson (13—15 ára), Heiðabæ, Flóa, Árnessýslu. Ingvar Jóhannesson (við stúlku 20 —25 ára), Háteig 6, Akranesi. Inga Eggertsdóttir (yið pilta 16—18 ára), Meðalholti 3, Reykjavík. Hákon Þorvaldsson (við stúlku 17 —19- ára, mynd fylgi), Andrés Guðlaugsson (við stúlku 17 ■—-19 ára mynd fylgi), Guðlaugur Guðlaugsson (við stúlku. 17—19 ára, mynd fylgi), Sigurður Jónsson (við stúlku 17—19' ára, mynd fylgi), allir í hraðfrysti- húsi Keflavíkur h.f. Cessilía Ó. Guðmundsdóttir (við stúlku eða pilt 15—19 ára), Reyk- holtsskóla, Borgarfjarðarsýslu. Ragna Sveinbjörnsdóttir (við pilt eða stúlku 12—15 ára), Reykholti, Borgarfirði. Guðmundur Alfreð Þórðarson (við pilta eða stúlkur 14—17 ára)„ Kirkjubraut 12, Akranesi. Árni Grétar Finnsson (við pilta eða •stúlkur 14—lT'ára), Skólabraut 25, Akranesi. Gunnar Óskarsson (við pilta eða. stúlkur 14—17 ára), Akurgerði 21, Akranesi. Helgi Veturliðason (við stúlkur 17 —20 ára, mynd fylgi), Mávahlíð 37, Reykjavík. Hannes Alfonsson (við stúlxu 20—25 ára, mynd fylgi), Mávahlíð 37, Reykjavík. Gísli-Þorvaldsson (við pilt eða stúlku 15— 17 ára), Sandhól, Neskaup- stað. Ingibjörg Eiríksdóttir (við pilta 16 —18 ára), Ingibjörg Sigurjónsdóttir (við pilta 16— 18 ára), báðar Bjarnanesi, Hornafirði. Sveinn H. Sveinsson (við stúlkur 16 —18 ára, mynd fylgi), Hlíðar- götu 30B, Neskaupstað. Þórður P. Waldorff (við stúlkur 16 -18 ára), Hólsgötu 9, Neskaup- stað. Hulda þórðardóttir (við pilt eða stúlku 16—18 ára, mynd fylgi), Selvogsgötu 15, Hafnarfirði. Anna S. Steingrímsdóttir (við pilt eða stúlku 16—23 ára), Skaga- strönd. Fríða Hafsteinsdóttir (við pilt eða stúlku 16—23 ára), Skagaströnd. Þór Hjaltason (við stúlkur 17_20 ára), Hólum, Hjaltadal. Valgeir Axelsson (viÓ stúlkur 17—20 ára), Hólum, Hjaltadal. Framliald á bls. 10. Tímaritið SAMTÍÐIN Flytur snjallar sögur, fróðlegar ritgerðir og bráðsmellnar skop- sögur. 10 hefti árlega fyrir aðeins 20 kr. Ritstjóri: Sig. Skúlason magister. Áskriftarsími 2526. Pósthólf 75. Hreinar iéreftstuskur keyptar Steindórsprent h.f. Útgefandi VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjamargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.