Vikan


Vikan - 03.03.1949, Blaðsíða 8

Vikan - 03.03.1949, Blaðsíða 8
I Gissur í sjúkraheimsókn l rmæm Rasmína: Hve lengi hefui' hann verið veikur? Gissur: Það var farið með hann í spítalann í dag — þó hann væri sárþjáður var hann alltaf að tala um mig -— veslings Dúgan -v- og honum lík- aði alltaf svo vel við þig — Rasmína: Hanr. er auðvitað miklu lægra settur í þjóðfélaginu heldur en við — þrátt fyrir þaö vil ég að þú farir í spítalann, til þess að vita, hvort þú getur gert nokkuð fyrir hann. Gissur: Ég hefði viljað vera heima í kvöld — en þú hefur á réttu að standa - hann var góður vinur okkar i gamla daga. Teikntng eftir George McManus. ■ ‘AVvUV'.V.v , Dúgan: Já, veslings Gissur er í spítair v mér er afar illa við að fara í spítala — .' -.mg. langar til að heimsækja hann — það gæ_: nrðiö 'nonum til huggunar og styrktar — Kona Dúgans: Kg hlakkaði svo til, að þu -J'.ir með mig í bíó — en Gissur á þetta méíra e.tt skilið af þér — skilaðu til hans, að mér þj ki {ra'' afskaplega leiðinlegt, að hann er veikur — Kona Dúgans: Við skulum fara og heim- sækja konuna hans Gissurs. Hún hlýtur að vera sorgbitin, af því að maðurinn hennar liggur í spítala — Dóttirin: Ég ætla að hafa sprellikarlinn með mér, hann er svo líkur Gissuri! Kona Dúgans: Ég leit aðeins inn til þess að segja þér, hve mér þykir leiðinlegt; að hann Gissur skuli liggja í spítalanum, maðurinn minn fór aö heimsækja hann — Rasmina: Og maðurinn minn fór til þess að heimsækja manninn þinn í spítalanum! Maðurinn við spilarann: Ef þú leikur ' ..r eyranu, þá. er eitthvað bogið við eyrað! Spilarinn: Ef þú heldur þessum glc'-um áfram, þá. verður það bara til þess, að ég eyöílegv fif v.na og, þú. færð högg á höfuðið! Gissur: Alveg eins og í gamla daga! Rasmína: Klukkan ér eitt! Veslingurinn! Hann situr hjá sjúkum vini allan þennan tíma! En það er engin hætta á, að ég gefist upp á að bíða! Dúgan: Hvílík nótt! En ég verð að finna upp & góðri sögu til að segja konunni! eitthvað hefur verið bogið við þessa spítalasögu okkar. Dúgan: Það hlýtur að vera, en ég hef ekki enn þorað að spyrja konuna mína! /

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.