Vikan


Vikan - 20.10.1949, Blaðsíða 15

Vikan - 20.10.1949, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 42, 1949 15 ►;< S FR/VUÐSTEYPA (CELLEBETON) r' " '■ r “r $ Myndin sýnir jafna þunga af venjulegri steypu og FKAUÐSTEYPU. :♦>»: FKAUÐSTEYPUPLATA sem hituð er á neðra borði, hitnar ekki á yfir- borðinu. FRAUÐSTEYPAN er bezta einangrunarefnið sem völ er á. Því betri sem einangrun- in er, því minni verður hitakostnaðurinn. Leitið nánari upplýsinga á skrifstofu vorri um notk- un FRAUÐSTEYPU. Almenna Byggingafélagiö h.f. Borgartúni 7. Sími 7490. $ ’i V V V >I< ♦ V ♦ V 8 * V >♦< V V V >♦< >:< >♦< V >♦< >:< >:< -:< ♦ V V ►:< »»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:. STEINSTEYPIJMÁLNINGIN PAINTCRETE Vatnsheld - þolir þvott - flagnar ekki PAINTCKETE notkun fer stöðugt í vöxt hér á landi, bæði utan húss og innan. PAINTCRETE steinmálning hefir alla þá kosti sem slík málning þarf að hafa og uppfyllir kröfur hinna vandlátustu. PAINTCRETE heldur óbreyttri áferð árum saman, þol- ir þvott og upplitast ekki. PAINTCRETE er notadrjúg og ódýr. Efniskostnaður er aðeins 35—40 aurar á hvern femieter. PAINTCRETE fæst nú í þrem litum: hvítum, gulhvít- um og ljósgulum. Almenna Byggingafélagiö h.f. Innflutningsdeild Borgartúni 7. Sími 7490. IVIiiliIandaflugferðir Frá 4. október 1949 og þar til öðruvísi kann að verða ákveðið, verður millilandaflugferðum vorum hagað svo sem hér segir: REYKJAVlK — PRESTWICK — KAUPMANNAH.: Hvem ÞRIÐJUDAG Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 09.30 Til Prestwickflugvallar kl. 15.00 Frá Prestwickflugvelli kl. 16.30 Til Kastrupflugvallar kl. 20.00 KAUPMANNAH. PRESTWICK — REYKJAVlK: Hvern MIÐVIKUDAG Frá Kastrupflugvelli kl. 09.30 Til Prestwickflugvallar kl. 13.00 Frá Prestwickflugvelli kl. 14.30 Til Reykjavíkurflugvallar kl. 18.00 REYKJAVÍK — LONDON: Hvern FÖSTUDAG Frá Reykjavíkurflugvelli kl. 09.30 Til Northoltflugvallar kl. 16.35 LONDON — REYKJAVlK: Hvern LAUGARDAG Frá Northoltflugvelli kl. 12.33 Til Reykjavíkurflugvallar kl. 18.00 Millilandaflugvélar Loftleiða h.f. (,,Geysir“ og. ,,Hekla“) munu annast ferðimar fyrstu og aðra viku októbermánaðar, fyrstu viku nóvembermánaðar og síð- an aðra hverja viku. Millilandaflugvél Flugfélags Islands h.f. (,,Gullfaxi“) mun annast ferðirnar þriðju og fjórðu viku októbermánaðar, aðra viku nóvembermánaðar- og síðan aðra hverja viku. Eins og að undanförnu, geta væntanlegir farþegar pantað far hjá hvoru félaganna sem er, án tillits til þess hvort þeir annast viðkomandi ferð. Sömuleiðis gilda farseðlar annars félagsins jafnt með flugvélum hins. AFGREDOSLUR ERLENDIS ANNAST: Kaupmaimahöfn: Det Danske Luftfartselskab A/S (DDL/SAS), Dagmarhus, Raadhuspladsen. London: British European Airways (BEA). Pantanir og upplýsingar: Dorland Hall, Lower Regent Street. Farþegaafgreiðsla: Kensington Air Station, 194/200 High Street. Prestvvick: Scottish Airlines, Ltd. port. (SAL, Prestwick Air- Glasgow: British European Airways (BEA), St. Enoch Station og Renfrew Airport. FLUGFÉLAG ISLANDS H.F. LOFTLEIÐIR H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.