Vikan


Vikan - 25.07.1991, Blaðsíða 64

Vikan - 25.07.1991, Blaðsíða 64
KVIKMYNDASMIÐJAN Nú eru aðeins fimm mánuðir eftir af árinu 1991. Við skulum forvitnast um þær kvikmyndir sem landsmenn eiga eftir að sjá. Hér á eftir verður fjallað um gamanmyndir, vestra, dramatískar kvikmyndir, hryll- ingsmyndir, framtíðartrylla og spennumyndir. Mr. Destiny er mynd sem státar af frambærilegum leikurum eins og Jim Belushi (About last Night), Lindu Hamilton og Michael Caine (Educatin Rita, A Shock to the System). Myndin fjallar um vera sáttur við sjálfan sig og tilveruna vegna þessa. Dag einn verður ókunnugur maður á vegi hans. Þessi ókunnugi maður, sem leikinn er af hin- um frábæra Michael Caine, sýnir persónu Jim Belushi síð- an hvað hefði getað gerst ef hann hefði unnið keppnina forðum daga. Hann hefði orðið auðugur og lifað hinu Ijúfa lífi - en hann hefði þá aldrei kynnst ástinni en það hefur hann ein- mitt gert. Persóna Jims Belus- hi gerir sér síðan grein fyrir að hann er hamingjusamur mað- ur eftir allt saman því hann á Jim Belushi að leika sér í faðmi fjölskyldunnar í myndinni Mr. Destiny. Jim Belushi fær tilsögn hjá Michael Caine í myndinni Mr. Destiny. mann sem er kominn á miðjan aldur. Hann iðrast ennþá að hafa ekki unnið veigamikla körfuboltakeppni 20 árum áður. Hann er með nagandi samviskubit og á erfitt með að ástríka eiginkonu og tvö indæl börn. Betra gæti það ekki verið. Háðfuglarnir Dan Aykroyd, Chevy Chase og John Candy leika í léttruglaðri ◄ Slæmir menn í vestranum Bad Jim. mynd sem hlotið hefur titilinn Valkenvania. Þess má geta að augnayndið hún Demi Moore leikur líka aðalhlutverk í myndinni. Því miður floppaöi myndin í Bandaríkjunum en við verðum bara að dæma sjálf þegar hún kemur til landsins. Dan Aykroyd leik- stýrir líka nú í fyrsta sinn. Hlægilegur eða hræði- legur? John Candyí pottþéttu gervi í myndinni Valken- vania. ► Myndin greinir frá hjónum sem eru að fara til austurstrandar Bandaríkjanna. Chevy Chase og Demi Moore leika hjónin. Hann er fjármálafrömuður frá Wall Street og Demi Moore er hin fyrirmyndareiginkona. Hjónin finna lítinn smábæ og ætla að dveljast þar um stund. En þá koma „hryllilegar per- sónur" til sögunnar og gera þeim lífið leitt. í stað þess að hræðast munu væntanlegir áhorfendur reka upp mikinn hlátur þegar Dan Aykroyd, Chevy Chase og John Candy láta móðann mása. Vestrar eru ekki búnir að syngja sitt síðasta, aldeilis ekki. Þeir eru og munu ætíð vera sígildir. í mynd Ástralans Simon Wincer (DARYL, The Light Horsemen) leika Tom Selleck, Laura San Giacomo (Sex, Lies and Videotape) og Alan Rickman (Die Hard I). Sögusviðið er þá ekki Banda- ríkin heldur Ástralía þar sem kúrekamenning var líka til staðar á 19. öld. Tom Selleck á í höggi við þrjá byssuóða misindismenn. Hann kynnist líka rómantíkinni. Hann er ▲ Brosmildur Tom Selleck í vestranum Quigley Down Under. ► Hinn svali og hlægi- legi Chevy Chase ásamt sætu Demi Moore í myndinni Valken- vania. M VIKAN 15.TBL1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.