Vikan


Vikan - 25.07.1991, Blaðsíða 29

Vikan - 25.07.1991, Blaðsíða 29
VÍSINDAMENN RANNSAKA FRÁSÖGNINA Þegar hér var komið sögu ákváðu indversk yfirvöld að setja á fót nefnd vísindamanna til þess að kanna þetta dularfulla mál til fullnustu. Hópur vísindamanna fylgdi stúlkunni til Muttra. Öllum til mikillar furðu virtist hún kannast full- komlega við sig í Muttra þótt hún hefði aldrei komið þangað áður. Hún gat lýst mjög ná- í Jóhannesarguðspjalli fjallar Jesús Kristur um endurholdgun. Kristur segir meðal annars: „Sannlega, sannlega segi ég þér: Enginn getur séð Guðs ríki, nema hann fæðist að nýju ... Undrast eigi, að ég segi við þig: Yður ber að fæðast að nýju. Vindurinn blæs þar sem hann vill, og þú heyrir þyt hans. Samt veistu ekki, hvaðan hann kemur né hvert hann fer. Svo er um þann, sem af andanum er fæddur." kvæmlega þeim breytingum sem átt höfðu sér stað í bænum frá þeim tíma er hún átti að hafa búið þar í fyrri jarðvist. Hún gat einnig án nokk- urrar fyrirhafnar bent á húsið sem hún sagðist hafa búið í. Jafnframt greindi hún réttilega frá öllum breytingum sem gerðar höfðu verið á herbergjum hússins og garðinum. Hún þekkti hvern krók og kima hússins. Hún bar einnig kennsl á hinn gamla „föður“ sinn og „móður" í hópi rúmlega fimmtíu manna. Stúlkan faðmaði að sér „foreldra" sína sem komust mjög við er þeir sáu hana. Einnig þekkti hún aftur „börnin“ sín þrjú frá fyrra lífi, „tengdaföður" sinn og gat jafnvel fundið niðurgrafinn peningasjóð sem hún sagðist hafa falið í fyrra jarðlífi. Vísindamennirnir, sem rannsökuðu Shanti Devi, töldu ómögulegt að skýra frásögn henn- ar á annan veg en þann að hér hefði verið um raunverulegar endurminningar frá fyrra jarðlífi að ræða. Þegar niðurstöður þessarar rann- sóknar spurðust út tóku fleiri vísindamenn að rannsaka frásögn Shanti Devi. Vísinda- mennirnir staðhæfðu að árangurinn af þessum rannsóknum væri sá að svo virtist sem endur- holdgun ætti sér stað. Þeir vildu þó ekki fuil- yrða að endurholdgun væri hin almenna leið mannlegrar þróunar. □ SAM-UTGÁFAN AUGLÝSIR: VARST ÞÚ BÚINN AÐ NÁ ÞÉR í EINTAK? M I l \ Óttar Guðmundsson læknir: Aðstodarlandlæknir: Hvað segir sálfræðin um VÍ Þau geta afhjúpað þig ULL lll 5 "690680 123A7 ■pBXÐJU ÁSKRIFTAR- OG DREIFINGARSÍMI 813122 15. TBL.1991 VIKAN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.