Vikan


Vikan - 25.07.1991, Blaðsíða 22

Vikan - 25.07.1991, Blaðsíða 22
TEXTI: PORSTEINN EGGERTSSON MATREIÐSLUMEIS MEÐ PÁLMANN EFTIR GLÆSILEGA FRAMMISTÖÐU A Þeir eiga líklega glæsta framtíð, matreiðslu- meistararnir sem tóku þátt í alþjóðlegu matreiðslu- keppninni í Chicago í sumar. Þótt þeir hafi keppt fyrir ís- lands hönd, fóru þeir utan á eigin vegum með stuðningi nokkurra velunnara. Þeir voru nýjustu þátttakendur keppn- innar og meðalaldur þeirra var lægstur en það kom ekki í veg fyrir að þeir ynnu til brons- og silfurverðlauna. Það sem á vantaði til að gullið ynnist hlýtur að skrifast á reikning reynsluleysis enda lærðu þeir heilmikið á þessu og eru stað- ráðnir f að taka þátt í næstu keppni af þessu tagi að fjórum árum liðnum. MATSEÐILL fSLENSKA LIÐSINS Vatnakrabbasúpa með geddurúllum ★ Salat með gröfnu lambi og balsamískri vínediksósu ★ Önd að hætti Reykjavíkur borin fram með sveppaúrvali og rósmarínilmandi sósu ★ Eftirréttur „Apple Bavarian" með ananassósu og bláberjum Islensku matreiðslu- meistar- arnir. Frá vinstri: Úlfar Finn- björnsson, Baldur Öxdal Hall- dórsson, Bjarki Hilm- arsson, Ásgeir Erlingsson, Sigurður Hall og Örn Garðars- son. Þá koma sigursælir keppendur frá öðrum löndum. T MIKIL UMFJÖLLUN ERLENDIS Önnur þjóð hefur ekki tekið þátt í þessari keppni áður en var með í fyrsta skiptið núna; Frakkar, ein af frægustu mat- reiðsluþjóðum heimsins. Alls tók á þriðja tug þjóða þátt í keppninni og voru íslendingar í riðli með Hollendingum, Kín- verjum og Svisslendingum. Skilyrði fyrir þátttöku er að keppendur séu meðlimir í Al- þjóðasamtökum matreiðslu- manna en íslandsdeild þeirra er Klúbbur matreiðslumeist- ara. Til að komast í þann klúbb þarf a.m.k. níu ára starfsreynslu og þar af tvö ár sem yfir- eða aðstoðarmat- reiðslumeistari á sama staðnum. Þeir sem tóku þátt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.