Vikan


Vikan - 25.07.1991, Blaðsíða 6

Vikan - 25.07.1991, Blaðsíða 6
ÍRIS RAGNA STEFÁNSDÓTTIR: X SAUTJÁN ÁRA Á EIGIN FÓTUM o <= o TJ > o co O O' Vinnur á matsölu til að eiga fyrir leiguíbúð og námi auk annars. íris sér um sig að öllu leyti Flesta unglinga dreymir um að fara að heiman, leigja sér íbúð og ráða sér sjálfir. Þegar draumurinn rætist verða vonbrigðin stund- um mikil því raunveruleikinn reynist oft allt annar en þeir væntu. Skyndilega standa þeir frammi fyrir því að þurfa að borga alla reikninga sjálfir; kaupa sér mat og elda, þvo af sér, strauja og svo mætti lengi telja. Margir gefast því einfald- lega upp og fara aftur heim til mömmu og pabba sem er eðli- legt, sérstaklega þegar um er að ræða ungt fólk sem engan veginn er tilbúið að axla alla þá ábyrgð sem því fylgir að sjá um sig sjálfur. En aðstæður eru misjafnar. Iris Ragna Stef- ánsdóttir er ekki ein þeirra sem lét sig dreyma um að leigja íbúð né sá f hillingum ævintýralegt líf í sambandi við það heldur höguðu kringum- stæður í lífi hennar því þannig að hún varð að stofna sitt eigið heimili fyrir tveim árum, þá 17 ára gömul. íris hefur sýnt fá- dæma dugnað, hún er (fullu námi á fjölmiðlabraut í Fjöl- brautaskóla Breiðholts og vinnur í veitingahúsinu Kabar- ett í Austurstræti ásamt því að leigja sér íbúð og sjá að öllu leyti um sig sjálf. En hvernig gekk henni að fá leiguíbúð, leist fólki nokkuð á að leigja unglingsstúlku íbúðina sína? Þegar ég fór að leita að íbúð var ég svo heppin að vinkona mín ákvað að leigja með mér. Fólk tók okkur ágætlega en samt gekk íbúðarleitin hálf- brösulega í byrjun. Án efa voru flestir hræddir um að við ætluðum að hafa standandi partí á hverjum degi. Þegar við loks fengum íbúð vorum við mjög heppnar því eigendurnir, sem eru ungt fólk, treystu okk- ur fullkomlega. Hvernig gekk ykkur að standa í skilum með leiguna? Það gekk vel, við ákváðum strax í byrjun að láta leiguna hafa algjöran forgang og ein- settum okkur að standa í skil- um eins vel og við gætum. Voru ekki mikil viðbrigði að þurfa að sjá alveg um sig sjálf? Jú, auðvitað. Þetta er ekkert auðvelt en ég hafði gert mér grein fyrir því og búið mig und- ir það. Ég hef aldrei, eins og C O' 6 VIKAN 15. TBL 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.