Vikan


Vikan - 25.06.1992, Síða 9

Vikan - 25.06.1992, Síða 9
hver ein formúla fyrir hlutunum og ég held þar aö auki aö viö höfum ekki efni á því aö loka fyr- ir neina möguleika." DAVÍÐS SAGA ODDSSONAR Hvað finnst þér um frammistöðu Davíðs í nýja starfinu? „Mér finnst Davíð standa sig alveg frábær- lega vel. Ég á vissulega mjög góöar minningar af samstarfi viö hann: fyrst og fremst vegna þess hve samkvæmur hann er sjálfum sér og gengur hreint til verks. Hann leggur spilin á boröiö og reynir aldrei aö fegra fyrir sér stöö- una. Það hlýtur aö vera meginforsenda þess aö byggja upp aö gefa sér ekki falska for- sendu. Ég trúi því aö Davíð breyti miðstýringu fjármagns, alla vega er hann búinn aö gefa út yfirlýsingar um aö hann vilji leggja niöur á- kveöna sjóöi og ég treysti honum manna best til aö leiða slíkar breytingar í krafti síns raun- sæis og trúar á einstaklingsframtakiö. Þessi miöstýröa skömmtun hefur reynst þannig aö fjármagniö leitaöi í allt of einhæfan farveg. Davíö er mjög öruggur og hringlar ekki meö hlutina en ég hef séö allt of mikiö af því aö fólk hlaupi út undan sér og einnig of mikiö af því aö slíkt sé liöiö. Hann er trúr sinni sannfæringu og stendur og fellur meö gjöröum sínum. Svo skemmir húmorinn aldrei.“ Kanntu jafnvel viö nýja borgarstjórann? „Já, ég kann mjög vel viö hann. Hann vinnur upþi á boröum eins og forveri hans og hans vinnubrögð eru hrein. Hann er mjög kraftmikill og líka skemmtilegur." Helduröu aö við sjáum kvenborgarstjóra hér á næstu árum? „Þaö er náttúrlega undir konum komiö. Þvi ekki, en af hverju endilega? Ég held ekki aö þaö sé óeðlilegt aö konur taki svolítiö aöra stefnu en karlmenn. Viö konur höfum mikla þörf fyrir aö gefa börnum okkar tíma, kannski á annan hátt en karlmenn." Gætir þú hugsaö þér aö veröa borgarstjóri? Sþurningin vekur hlátur. „Viö i borgarstjórn- arflokknum ættum öll aö geta annað því starfi. . . Ég get vel hugsað mér að vera borg- arstjóri, já, já, en ég geng ekki meö þaö í maganum, langt því frá. Hins vegar er ég reiöubúin til þess aö taka á mig allar slíkar skyldur. Ég hef tekiö þau störf aö mér meö ánægju sem mér hafa verið falin en ekki sótt mikiö fram persónulega. Ég er lítiö fyrir hávaöasam- an tillöguflutning og þaö hefur veriö sagt viö mig aö ég vinni meira meö veggjurh. Ég lit á mig sem kjörna til ákveðinna verka sem fyrst og fremst ganga út á þaö aö fara sem best meö sameiginlega sjóöi borgaranna. Númer eitt, tvö og þrjú er verið aö taka ábyrgö á ann- arra manna eigum og maður getur ekki verið í eigin gæluverkum nema vera sannfærður um aö þaö sé rétt gagnvart þeim sem hafa kjöriö mann til starfsins." AÐ LÝSA UPP MANNLÍFIÐ En ef þú mættir nú huga aö eigin gæluverkum í einn dag? „Ég tel afskaplega mikilvægt aö borgin sé lif- andi og fyrir ibúana en ekki byggö á einhverri teikniboröshugmyndafræöi sem kannski hent- ar ekki fólkinu. Ég hef oft sagt í því samhengi aö lýsa eigi borgina upp í eiginlegum og óeig- inlegum skilningi. Ég held aö þar séu mjög margir vannýttir möguleikar og viö eigum svo mikiö til af rafmagni og höfum svo mikið skammdegi. Þaö mætti hugsa sér aö lýsa upp mannvirki, Ijósaskúlptúra og skreytingar, ásamt vatnslistaverkum. Þetta gæti gert um- hverfi okkar mun skemmtilegra og meira gef- andi. Svo vil ég gjarna skapa börnum ákveðin skilyrði svo þau nái sem viðtækustum þroska. Nú erum við öll fylgjandi þvi aö börn fari í leik- skóla þvi þaö er dýrmætt fyrir börnin aö kom- ast í slíkan skóla, sérstaklega þegar um ein- birni er aö ræöa. Viö höfum svokallaöan fjög- urra ára forgang sem þýöir aö viö viljum aö öll börn komist inn á leikskóla frá fjögurra ára aldri. Um þessar mundir eru um áttatíu prósent barna á aldrinum þriggja til fimm ára í vistun á leikskóla. Viö tryggjum aö öll börn komist aö í lágmark fjórar stundir og reynum svo aö lengja tímann þegar þess er kostur. Viö heföum get- aö farið út i aö bjóöa þrjátiu prósent barna heilsdagsvist en þá heföu hin aldrei komist í slíkan skóla. Eitt af því sem ég barðist fyrir pólitiskt var leikskólaverkefnið. Þar tókum viö þá stefnu aö sex tíma vistun barna gæti sameinaö okkar gamla íslenska leikskóla - sem var aðeins fjögurra stunda vistun - og heilsdagsvistun sem fram aö því haföi verið álitin hin eina lausn. Þarna var farið út í tvísetið rekstrarform sem þýöir aö vísu aö skólinn er bókstaflega tvísetinn í tvær klukkustundir. í sambandi viö þetta fórum viö út í alútboð á hönnun og bygg- ingu leikskóla og allt var þetta nýmæli. Viö höf- um byggt fjóra slíka leikskóla og þetta er enn í þróun en allar skoöanakannanir sýna aö þetta sé sá vistunartími sem fólk helst óski sér. Þetta rekstrarform hefur vakiö eftirtekt á Noröur- löndunum, þar sem leikskólar eru einsetnir. einmitt meö tilliti til þess aö fólk fari meira aö skipta meö sér störfum þar sem atvinnuleysi er mest. Svo hef ég óskaplega gaman af uppbygg- ingu borgarinnar og hef mjög mótaðar skoöan- ir í sambandi viö hana. Mér finnst mikið atriöi aö viö búum okkur til skemmtilegt umhverfi og stilum þaö upp á daginn í dag. Sögulaus erum viö einskis virði og þvi verö- um viö aö geyma ákveöna sögu en viö megum heldur ekki gleyma því aö viö erum nútímafólk og höfum möguleika á aö skapa hér mjög skemmtilega nútimaborg. Ég er verndunar- sinni svo lengi sem mér finnst þaö hafa ein- hverja þýöingu. Ég held viö getum gert enn meira aö þvi aö láta gamla og nýja tíma spila saman. Sumir segja aö hitt og þetta svæöið hafi verið geymt til framtíöarinnar en ef viö sjáum aö viö getum gert eitthvað skemmtilegt úr eldri svæöum finnst mér viö ekkert síöur vera framtiöin en næsta kynslóð á eftir okkur. Ég vil einnig aö borgurunum veröi falið aö taka þátt í þvi aö gefa okkur skemmtilega umgjörö: sem sé aö borgaryfirvöld séu ekki aö miöstýra því heldur veiti ákveöna þjónustu. Þá er ég aö tala um aö treysta borgarbúum sjálf- um fyrir sínu eigin lífi. Við höfum unniö mikiö aö þessu aö undanförnu en getum kannski gert enn betur. Kannski ættum viö aö leyfa næturklúbba og gefa allan opnunartíma frjálsan." Á VIT FRAMTÍÐAR Fylgiröu stefnu flokksins aö málum í einu og öllu? „Einstaklingsfrelsi. réttlæti og sjálfsvirðing veröur aö fara saman til aö hver einstakur fái notið sín. Ég tel Sjálfstæöisflokkinn standa vörö um einstaklinginn og aö stjórnmálamenn þurfi í raun og veru ekki aö gera einhver a- kveðin kraftaverk sjálfir heldur standa vörö um aö aðrir fái aö gera þaö sem hugur þeirra stendur til. Sumir misskilja þetta. jafnvel fólk í mínum flokki. Þaö er nefnilega „fulltime job" aö passa þaö aö fólk fái aö vera til, vegna yfir- gangs þeirra sem vilja gjörsamlega ráöa rikj- um og miöstýra öllum hlutum. Ég hef aldrei tal- iö það löst á sjálfstæðismanni aö láta ekki mik- iö eftir sig liggja. hafi hann hvergi verið fyrir neinum. heldur frekar greitt leiö. Við náum völdum meö samstööu. Þrátt fyrir mjög ólíkar skoöanir og ólík áhugamál virö- umst viö öll eiga þaö sameiginlegt aö finna aö viö vinnum málunum fylgi meö samvinnu. Þaö er náttúrlega alveg Ijóst að maöur gengur í stjórnmálaflokk til aö hafa áhrif og aöalbaráttu- mál okkar hefur veriö aö tryggja sjálfstæöi og frelsi einstaklingsins og standa vörö gegn for- sjárhyggju og miðstýringu. Þetta starf er þaö sem tengir okkur fyrst og fremst og vissulega falla öll höfuömarkmiö Sjálfstæöisflokksins mér vel í geö. Viö þurfum svolítiö aö móta okkar eigin stefnu í borgarstjórn því viö erum í svo mikilli nálægö viö okkar umbjóðendur. En sannar- lega er ég i þessum flokki vegna þess aö ég fylgi hans stefnu, annars væri ég ekki þar. Ég er ekki í þessum flokki bara til aö vera i honum og fara svo alfariö minar eigin leiöir." Þegar viö ræöum saman hefur fréttin um hrun bolfiskstofnsins nýlega borist til þjóöar- innar. Hvaö segir Anna um framtíöarhorfur næstu árin i Ijósi þess aö málum er enginn gaumur gefinn fyrr en eftir aö vandinn er skoll- inn á? „Mér finnst viö vera aö reyna aö horfast í augu viö vandann, hvort sem aöferðirnar eru réttar eöa ekki. Þaö vaknar ekki hjá mér hræösla nema ég finni fyrir einhverjum blekk- ingavef en nú finnst mér eins og allir séu aö horfast í augu viö raunveruleikann og þá líður mér vel. hvort sem allt gengur upp á stundinni eöa ekki. Ég held til dæmis aö stööugleikinn núna eigi eftir aö skila sér í þvi samhengi. Þaö tókst aö stööva ákveöin hjól, með því aö tala saman og semja og síðustu kjarasamningar eru dæmi um þetta. Raunsæi þarf aö rikja til þess aö bjartsýni geti átt rétt á sér. Viö íslendingar búum yfir mikilli þekkingu sem viö getum nýtt okkur i samskiptum viö umheiminn, hvort sem um er að ræöa i austur. vestur eöa yfir pólinn." Nálægöin viö stjórnmálin hefur ekki gert hana haröa, heldur þvert á móti. Traust. húmor, lífsgleöi og bjartsýni eru þeir eiginleikar sem hún metur mest. Kannski er það vegna þess aö sjálf býr hún yfir sömu eiginleikum í ríkum mæli. Hvert ætlar hún í framhaldinu? „Ég hef stööugt meira gaman af fólki og er sjálf ófeimnari eftir því sem ég kynnist fleirum. Ég verö mannelskari eftir þvi sem ég hitti fleiri manngeröir og fólk hrífur mig æ meir. Ég lifi fyrir liöandi stund en ég gæti vel hugsað mér aö læra meira. Ég hef fiktað við hagfræöi í Háskólanum og gæti hugsaö mér aö gera meira aö því og jafnvel aö bæta viö nám mitt í lyfjafræði. Annars hef ég enga stóra drauma. finnst gaman aö láta hlutina koma svolitiö á óvart. Eg hef aldrei skipulagt líf mitt langt fram í timann og finnst skemmtilegra aö vita ekki allt, láta hlutina ráöast. Þaö er líka nákvæm- lega þaö sem hefur gerst. Ég ætlaði mér aldrei i pólitik en ég ætlaði heldur ekki aö vera áhrifalaus. Þaö eru tilviljan- irnar sem keyra mig áfram og kannski er ég opin. Eg grip tækifærið og er fljót aö taka a- kvaröanir. Þanmg held eg aö þetta spinnist áfram. Eg sækist ekki eftir frama en ég sækist eftir aö hafa áhrif a málin af þvi aö ég hef skýra skoöun á þeim. Ég hef ekki séö eftir minútu í þessu starfi mínu því þaö hefur frá upphafi veriö spennandi skóli og er þaö enn þann dag i dag." 13. TBL 1902 VIKAN 9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.