Vikan


Vikan - 20.01.1995, Page 32

Vikan - 20.01.1995, Page 32
Hrúturinn 21. mars - 20. apríl GRUNNURINN HEFUR VERIÐ LAGÐUR - NÚ ER HALD- IÐ ÁFRAM INN Á NÝJAR OG SPENNANDI BRAUTIR Arið 1995 er hagstætt að ferðast, mennta sig eða gera eitthvað fyrir andlegan þroska. A þeim sviðum færðu mesta gleði eða ánægju út úr lífinu og nærð mestum árangri. Það kemur til af því að Júpíter, pláneta þenslu og þroska, er í góðri afstöðu við Hrútinn út árið. Þess vegna er snjallt að veðja á vaxtarbrodda. Júpíter er bjartsýnisplánetan en tengist einnig trúmálum, heimspeki og hugsjónum. Þess vegna býður komandi ár upp á að þú takir lífsafstöðu þína og hugsjónir til endurskoðunar. Vertu vakandi fyrir því hvort afstaða þín ýtir undir bjartsýni og lífsgleði eða hvort hún bælir þessa þætti. Ef viðhorfin eru til þess fallin að draga úr bjartsýni er réttast að fleygja þeim og finna ný! Ef þú hel'ur áhuga á ásta- og sambúðarmálum má nota bjart- sýnisáhrif Júpíters lil að gera lífið skemmtilegra á því sviði. Ferðir með þeim útvalda hitta í mark. Eigir þú engan maka er hægt að kynnast fólki bæði á ferða- lögum og í menntastofnunum - kannski verðurðu meira að segja ástfanginn. Astarplánetan Venus er góður ferðafélagi og hún er fylgihnötlur þinn frá 8. janúar til 5. febrúar (þelta tíma- bil er sérlega hagstælt), 3. til 28. mars, 24. apríl til 16. maí (sér- 30 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.