Vikan


Vikan - 20.01.1995, Page 34

Vikan - 20.01.1995, Page 34
21. apríl - 21. maí ÞÚ ÖÐLAST STEFNUFESTU OG FINNUR NÝJA LEIÐ í BREYTINGUM OG UMBROTI ÞESSA ÁRS Þú ert í miðju tímabili þess að ráða betur en áður við erfið og krefjandi verkefni og hljóta viðurkenningu að launum. Þessi tækifæri eru Satúrnusi að þakka og einnig það að nú geturðu styrkt mörg atriði í lífinu sem eru þér mikilvæg. Vitanlega þarf að hafa fyrir því vegna þess að Satúrnus er enginn jólasveinn, þó svo að hann sé í góðri afstöðu við Nautið. Satúrnus gerir kröfu um að þú sýnir aga og einurð í starfi og sért hvergi bang- inn við að reyna að mæta væntingum umhverfisins. Líklegt er að vinir, og þeir sem þú hefur samband við í gegnum starfið, geri meiri kröfur til jn'n en endranær eða standi í vegi fyrir ráðagerðum þínum ef þú ert ekki nógu samningslipur - og öf- ugt. Ef þú gerir hið rétta í stöðunni geturðu bætt framlíðar- möguleika þína. Sennilegast er að þetta verði ár landvinninga og framgangs hvað varðar markmið og frama. Þau tímabil, þar sem þú tekur frumkvæði og hefur umfram- orku, cru frá 1. til 22. janúar, 26. maí til 21. júlí og 1. til 31. des- ember. Aflur á móti skaltu gæta þess að slíta þér ekki út frá jan- úarlokum og til maíloka vegna þess að orkuplánetan Mars er í spennuafstöðu við Nautið á þeim tíma. Það getur þýtt að þú 32 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.