Vikan


Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 41

Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 41
orðum eru miklar líkur á því að þú starfir hratt og vel á þessum tímabilum og getir kannski lokið við viss verkefni á mettíma. Marstímabilin auka líka líkamlega vellíðan - þér finnst þú hress og vel upplagður. Þess vegna er góð hugmynd að fram- kvæma þau verkefni sem gera sérstakar kröfur um umfram- orku á fyrrnefndum tímabilum. A Marstímabili er einfaldlega hægt að afkasta meiru. Það eru ekki bara skemmtileg og skapandi verkefni sem þú ert upptekinn af á árinu. Þú beinir einnig sjónum þínum að lík- ama, mataræði og heilsu. Þeir, sem höfðu gleymt sér og sinni heilsu, fá nú kjörið tækifæri til að laga það með öllu frá fyrir- byggjandi heimsókn til læknisins yfir í að fara á martarkúr, lifa heilbrigðara lífi og læra meira um bætiefni. Eins og fyrr var getið verður hitað vel undir ást og samveru árið ’95. Hvað sem öllu öðru lfður er ástarplánetan Venus í góðri afstöðu við merkið þitt á eftirfarandi tfmabilum: 8. janúar til 5. febrúar, 24. apríl til 16. maí, 11. júní lil 5. júlí, 30. júlí til 23. ágúst (hér er Venus sérstaklega sterk), 19. september til 10. október og 4. nóvember til 27. nóvember. Þessi Venusartímabil geta ýtt undir samvinnu, skilning, samúð og sambönd við fólk. Það á einnig við unt heimilið, svo hafir þú eitthvað út á nán- ustu ættingja að setja gæti stemmningin snúist til hins betra. Hvað makann varðar verður svolítið meiri rómantík í gangi. Og eigir þú engan rnaka eru mjög góðar horfur á að finna hann á sömu tímabilum. VIKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.