Vikan


Vikan - 20.01.1995, Qupperneq 55

Vikan - 20.01.1995, Qupperneq 55
tíma. Hugsanlega verðurðu kominn að leiðarlokum áður en það rennur upp fyrir þér að framlagið borgaði sig. Gefðu lang- tímaskipulagningu gaum. Þótt miklar kröfur verði gerðar til þín árið 1995, þá kemur á móti að árangur, sem lofar góðu, bíður þín. Júpíter, pláneta þenslu og þroska, er nefnilega líka í valdastöðu í lífi þínu um þessar mundir. Hann fer yfir tíunda hús sem er Satúrnusarhús- ið. Það lofar góðu fyrir framtíðina, ekki síst með tilliti til starfs og frama eða annarra verkefna sem þarfnast viðlíka mark- miðasetningar. Þú gætir vel fengið viðurkenningu en þú kemst að raun um að allt kostar sitt og framlagið þarf að vera mjög stórt til þess að maður öðlist hlutdeild í þeirri þenslu og þroska sem Júpíter getur gefið. Þú gætir neyðst til þess að kasta þér út í valdabaráttu til þess að vinna markmiðum þínum fylgi. I ár verður þú að setja sveigjanleikann og hugsjónirnar um að við getum lifað saman í friði og spekt, á hilluna þar til 1996, og fara þess í stað svolítið á skjön við grunneðli Fiskanna. Það eru sérstaklega tímabilin frá 1. til 22. janúar og 26. maí til 21. júlí og frá 21. október til 30. nóvember, sem þú þarfnast bar- áttuþreksins. Síðasttalda tímabilið getur orðið það viðburða- rfkasta og mest afgerandi á árinu. Farðu vel með þig svo þú sért í toppformi, það gerir þetta allt miklu skemmtilegra. Þú getur hlaðið þig og safnað nýrri orku, sérstaklega á tíma- bilinu frá 8. september til 20. október og á milli 1. og 31. des- ember. Á þeim tímabilum áttu líka auðveldara með að taka verkefnin fyrir á rökrænan og hagnýtan hátt. Frímínútur til þess að njóta félagsskapar, ástar og rómantíkur, koma helst til greina á Venusartímabilunum sem eru frá 1. til 7. janúar, 5. febrúar til 2. mars, 29. mars til 24. apríl, 17. maí til 10. júnf, 6. til 29. júlí, 11. október til 3. nóvember og 28. nóvember til 1. des- ember. Líkur eru á því að þú finnir hjá þér meiri áhuga en fyrr á því að taka eitt risaskref upp á við í starfi, í eitt skipti fyrir öll. VIKAN 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.