Vikan


Vikan - 20.08.1995, Qupperneq 59

Vikan - 20.08.1995, Qupperneq 59
10. Eitt stig fyrir hvert já. Sex stig ef öll svörin eru nei- kvæð. 11. a-4, b-6, c-2. 12. a-3, b-4, c-2, d-1. 13. a-1, b-6, c-3. 14. Eitt stig fyrir hvert já. 15. Eitt stig fyrir hvert já. Sex stig ef öll svörin eru nei. 16. a-4, b-6, c-2, d-1. 17. a-3, b-4, c-2, d-1. 18. Tvö stig fyrir hvert já. 19. a-1, b-3, c-1, d-1, e-6. 20. a-5, b-1, c-1, d-3, e-4. Og hér er svo útkoman: 91 stig eöa meira: Þú ert svo ástfangin af honum að þú getur með engu móti komið auga á þá galla, sem hann kann að hafa, eða þá að hann er algjört ofurmenni á öllum sviðum (sem er heldur ósennilegt). Fyrsta ár hjónabandsins svífur þú um á nokkurs konar himna- sæng, en þór er betra að þekkja kosti hans og galla og kunna að meta þá á raunsæan hátt. Auðvitað verður allt ákaflega spenn- andi í byrjun en smátt og smátt tekur við grár hvers- dagsleikinn. 50-90 stig: Vertu nú ekki leið yfir að þú skulir sjá galla hans því það þýðir alls ekki að þú elskir hann ekki. Þú elskar hann mjög heitt en ert kannski heldur smámuna- söm. Þetta er sennilega al- besti grundvöllurinn að vel- heppnuðu hjónabandi. 25-50 stig: Sestu aðeins niður og hugsaðu þig um. Þú ert hrifin af honum, en þú elskar hann ekki. Auðvitað getur þessi hrifning þín þró- ast í ást með tímanum, en þú skalt ekki ana út í hjónaband sem þú átt kannski síðar eftir að harma. Bíddu heldur að- eins, en ef þú vilt endilega gifta þig þá skaltu gera það - það er oft þess virði. 24 stig og minna: Þú ert ástfangin af kærleikanum en ekki honum, og ástæðan til þess að þú vilt gifta þig er sú að þig langar í gullhring. Mundu að hjónaband er ekki aðeins það að eiga fallegt heimili og ala upp börn. Það er félagsskapur sem á að vara til staðar það sem eftir er ævinnar. Reyndu að end- urskoða afstöðu þína og sjá hvort þú sérð ekki eitthvað meira við hann en banka- bókina hans og öryggið sem hann veitir. □
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.