Vikan


Vikan - 20.08.1995, Síða 62

Vikan - 20.08.1995, Síða 62
NIA Friösæl mynd sem sýnir hluta borgarinnar Vila Nova de Gaia víö ósa Douroárinnar. vfnsins. Víngeröarhúsin hafa öll aösetur í hlíöum borgar- innar viö árbakkann en vínin voru flutt á árum áöur niöur ána á flatbotna bátum. Þessir bátar eru nú bundnir viö akkeri og setja þeir skemmtilegan svip á borg- ina. Öllu nútímalegri flutn- ingghættir hafa leyst bátar^i aflfólmi þvi nú er víniö fiutr f risastórum geymum ijut|- ingalestum eöa vöiWiuth ingabilum. Htó^|afr bána^t eius og ostdfjMjLstindur- grafin er bún áf kjöllurum víngeröarhúsáupa.; Undirrii- aíur hefuj- ájft 3eg| kos| aö fð#t& í kymisLr 5ir .um þgssa kjallara cj^ þið |j- fói||tniligt að*líta| aáö aigufn |veKpig .trafhleiojílan, feiy fram. Þar i ríkirrsárgtakt) a|i<laj«fl*ft|bg loftip^r mettaíi'ÉiofiSum ilmi af vjöi’o^fkrycKli. í Hálfrökkv- ,.uöum skemmúm rísa tunnu- fetafláp- rööum til beggja handa dþ bíöa dágsins er inníhaldf Þl4'r^4 tvfröur loks tappaö á flöski|r| I Púrtvjn ai, jafna blanda úr !m«munatj|li ár- göngum og kS'ppkosfeö er aö halda bragöi, lit og gæö- um óbreyttujn milli ára. Þetta krefst mikils'if blöndurum og smökkurum i víngerðarhús- anna enda erú þeir þjálfaöir til starfans frá unga aidri. En er púrtvín: ekki bara púrtvín? Er nokkur ástæöa aö flækja málið? Jú, reyndar, því aö það er ekki aöeins aö þaö sé gæöamunur milli víngeröarhúsa heldur má flokka vínið eftir lit: Ruby, Tawny og White, eöa eftir bragði: Mjög sætt, sætt, meöalsætt, meöalþurrt, þurrt og mjög þurrt, Er gert úr hvitum vínþrúgum og látiö eldast í viöartunnum. Fyrir- finnst bæöi sætt og þurrt en þurra vínið er mun vinsælla. Hentar vel sem fordrykkur og skal þá kæla vínið lítíl- lega. Það eru vín sem eru í yngri kantinum og eru þau yfirleitt afrakstur blönd- unar hinna ýmsu árganga. Bragðið getur veriö kröftugt þá frumstigi víngeröarinnar náö og má þá fara aö huga aö þroskun og þróun víns- ins, Þaö gerist hins vegar ekki fyrr en vora tekur en þá er þetta unga og óþroskaöa skemmum og kjöllururm hinna ýmsu framleiðenda og þar er þaö látið i ámur eöa tunnur og látiö eldast um tíma en þaö er mikilvægur þáttur í mótun eðliseiginleika ... rík og hitastigið getur auö- veldlega náö 40 gráöum. Vegna þessa eru notaðar harðgerar vínþrúgur viö víngeröina. Uppskerutími er í septem- ber-október og er hefó- bundnurh 71aöferðum beitt, Vínþrúgurnar gerjast og syk- urinn í þeim breytist í vín- anda. Þegar ákveðnu stigi er náö er hreinum vtnanda bætt út í löginn og stöövar þaö hina eiginlegu gerjun. Er vín flutt til borgarinnar Vila Nova de Gaia, sem stendur gegnt hinni eiginlegu Portó- borg viö ósa Douroárinnar. Þar er víninu komiö fyrir í M’-t-SS&íí og ávaxtakennt og liturinn er rauður eöa djúpraíiður, Gott meö eftirrétti. Þessi vín eru jafn- an eldrj en Ruby-vínin og er miklu vandaö til blöndunar. Þetta eru þroskuö gæöavín meö fallega brúngullnum lit sem minnir á brenndan tóp- asstein. Viö geymslu í eikar- tunnum lýsist víniö og fær á sig brúnan lit. Gömul Tawny vín geta verið 10, 20, eöa 30 ára gömul en þá er aldursins jafnan getiö á merkimiöa. Tawny hentar bæöi sem for- drykkur og meö eftirrétti. Til viöbótar við þessa flokka má nefna vín sem bera ártal uppskeru eöa átöppunar og eru þaö gæöa- vín. Þetta er þaö besta sem finna má í púrt- vínum en vínin eru búin til úr úrvalsuppskeru eins árs og er jafnframt verölagt eftir því. Þaö er opinbera vínstofnun- in í Portó sem hefunúrslita- vald til að ákveða hvaöa uppskerur þaö eru sem upp- fylla þessi skilyröi. Þessi vín eru sett á flöskur eftir aö hafa legiö í eikartunnum í tvö til þrjú ár og eru látin eld- ast í 10-20 ár áöur en þau eru sett á markað. Aö láta vínið þroskast í flöskum er seinleg aöferö en útkoman er stórkostleg. Á þessum tíma hefur yfirleitt myndast töluvert botnfall og er nauö- synlegt aö umhella víninu gætilega áöur en þaö er drukkið. Þaö er alltaf getiö um árgang þessara vína ásamt uppruna á miöanum. Er einnig einnar uppskeru vín sem er mikil aö gæöum. Sett á flöskur fjórum til sex árum eftir uppskeru. Eins og sjá má af þessari upptalningu eru afbrigðin nokkur af þessu víni. Aöai- einkenni þess eru hinn nátt- úrulegi sætleiki þess og djúpt, kröftugt bragö. Víniö er gott kælt sem fordrykkur eöa viö stofuhita sem drykk- ur meö eftirrétti. Þaö skal bera fram í túlípanalöguðum glösum sem taka minnst 5 sl til þess aö bragöiö fái aö njóta sín sem best. En þaö er einnig skemmtileg tilbreyt- ing aö drekka þaö með mat, sérstaklega nýtur þaö sín vel meö ostum eöa súkku laöieftirréttum þótt aö öllu jöfnu henti það ekki vel meö sætum réttum.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.