Vikan


Vikan - 03.12.1998, Síða 44

Vikan - 03.12.1998, Síða 44
Sykri og smjöri er lirært vel saman og sírópi síöan bætt út í. Rjóminn er þeyttur sér. Þurrefnum er bætt varlega út í og rjóm- anum síðast. Hnoðiö þar til deigiö er sprungulaust. Geymt i ísskáp (má geyma yfir nótt). Ofninn er slilltur á 175°C. Deigið er flatt út meö kökukefli og ýmiss konar l'ígúru- form notuö til aö móta til kökurnar. Bök- unarpappír er settur á bökunarplötu og piparkökurnar settar þar á. Bakist í ntiöj- um ofni þar til kökurnar eru fallega brúnar. Ekki taka kökurnar alveg strax af plötunni. Skreyting á piparkiikur: 2 dl af flórsykri og u.þ.b. 2 msk. soöið vatn gerir fallegan hvítan glassúr og ef ósk- aö er el'tir einhverjum lil er honunt bætt út í. Búiö til kramarhús, helliö glassúrnum 1 og skreytiö aö vild. Einnig má bera glassúr- inn á kökurnar meö pensli! 44

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.