Vikan


Vikan - 21.11.1957, Blaðsíða 14

Vikan - 21.11.1957, Blaðsíða 14
884. krossgáta VIKUNNAR Óvæntur hetjuskapur — Lárétt skýring: 1 berja — 3 óvisst — 9 lærdómur — 12 húsdýr — 13 partur skepnunnar — 14 mið — 16 bók- stafur — 17 mannfélagssori — 20 tilfinningin — 22 níð —• 23 fangamark sambands — 25 á bragðið — 26 guð — 27 ötula — 29 úrgangur — 31 missir — 32 eldur — 33 kvenmannsnafn —• 35 mann- fundur — 37 eins — 38 varasamur — 40 sk. st. — 41 guðsþjónusta — 42 rokkur — 44 dulu — 45 fleiri en eitt — 46 árstíð — 49 leið — 51 fanga- mark ríkis — 53 kvonfang — 54 tónn — 55 blóm \— 57 tölu — 58 frostskemmd — 59 láta í ljós — 61 rennandi vatn — 62 votur — 64 sprunga — 66 rúmfat •—• 68a magur — 69 ljóma! — 71 áheyrendasvæði — 74 ávöxtur — 76 tónn —• 77 ræktað land — 79 guð — 80 eins — 81 á húsi — 82 þátturinn — 83 matur. Lóörétt skýring: 1 lítið hús — 2 blundur —- 3 partur skepnunn- ar — 4 verkur — 5 jökull — 6 forsetning — 7 tíndi — 8 fiskmeti — 10 þingmaður — 11 himin- tungl — 13 Island — 15 ílát — 18 fall — 19 tölu- eining — 21 óhreinindi — 23 ná valdi yfir — 24 húð .— 26 tvennd — 27 stjórnandi — 28 kjána- legar — 30 áhald — 31 blástur — 32 basl — 34 mál — 36 fljót — 38 árstíð — 39 risi — 41 mein- dýr — 43 pípa — 47 sigraður — 48 hugdeigar — 49 þýður — 50 á litinn —■ 52 himintungl — 54 iána — 56 kveðjuorð — 59 skaði — 61 frjósa — 63 húsdýr — 64 ilát — 65 nísku — 68 kaffibrauð — 69 skip — 70 óskundi — 72 óðagot — 73 biblíu- tiafn — 74 sagnfræðingur — 75 rödd — 78 eins — 79 bókstafur. Lausn á krossgátu nr. 883 Lárétt: 1 þökk — 5 ess — 7 sókn — 11 traf — 13 núll — 15 eru — 17 lakkrís — 20 apa — 22 gall — 23 lekar —- 24 skar — 25 gul — 26 all — 27 kæn — 29 kul — 30 hret — 31 eðal —• 34 leigi — 35 lamir — 38 brík — 39 fórn — 40 flakk — 44 vírus — 48 aðal — 49 akur — 51 Job — 53 ana — 54 Lot — 55 eir — 57 alin — 58 dugur — 60 efla — 61 tin — 62 líferni — 64 rak — 65 glas — 67 inna — 68 gólf —- 70 fat — 71 gáta. Lóörétt: 2 ötull — 3 kr. — 4 kal — 6 sukk — 7 S.U.S — 8 ól 9 klakk — 10 vegg — 12 falleg — 13 níræða — 14 karl — 16 raun — 18 Kelti — 19 Rali»l — 21 pauf — 26 Ari — 28 nam — 30 Hekla — 32 lifur — 33 óbó — 34 líf — 36 rós — 37 önn — 41 aða — 42 kandís — 43 klauf — 44 valur -— 45 íkorni —- 46 Rut — 47 foli — 50 bila •— 51 jata — 52 bingó — 55 Efrat — 56 raka — 59 geta — 62 laf — 63 ing — 66 11 — 68 ná. Framhald af bls. 11. inn, og óstjórnleg skelfing lýsti sér í svip hennar. Þá sló hann hana fast utan undir. Móðan hvarf frá augum hennar. „Ég er búinn að ná taki á þér,“ sagði hann. ,,Slepptu!“ Hún gerði sig máttlausa og hann sveifl- aði henni upp og aftur fyrir sig. Hún kreppti handleggina um hálsinn á hon- um, um leið og hann hallaði sér fram til að ná aftur jafnvæginu. Hann leit ekki niður í gljúfrið fyrir neðan, þegar hann greip stöngina, sem var að renna hægt frá honum. Nú kom hann undir sig fótunum, fyrst öðrum, síðan hinum, rétti svo úr sér með byrði sína á bakinu og lagði af stað að landi. King litli Bardelon fikraði sig hægt og rólega aftur á bak að hamrabrúninni, þrátt fyrir sveiflurnar á strengnum, með þessa 120 punda byrði sína á bakinu. Þá varð King Bardelon skyndilega ljóst að sonur hans var stórkostlegur línudansari. Pilturinn steig upp á pallinn við end- ann á strengnum, fleygði frá sér stöng- inni og sneri sér snögglega við, til að grípa máttlausa stúlkuna. King Bardelon steig ósjálfrátt einu skrefi nær — en stanzaði svo. Hann sá svipinn á andliti Kings litla, og það var karlmannlegur svipur. „Komið fljótt með teppi og hitabrúsann með kaffinu!“ kall- aði King litli og faðir hans hlýddi ósjálf- rátt og hljóp af stað. Seinna voru þau öll saman komin í hótelherbergi í Canon City. Spring var náföl og æst í skapi. „Mér mistókst,“ end- urtók hún hvað eftir annað. „Mér mistókst og nú get ég aldrei neitt framar.“ „Talaðu ekki eins og kjáni,“ svaraði King litli rólega. „Ég veit um eitt sem þú getur gert.“ Hún leit skelfd á hann. „Hvað er það?“ spurði hún. „Nú, þú getur auðvitað gifzt mér,“ svaraði hann. Þá brosti hún feimnislega, og nú hafði King Bardelon ekki lengur áhyggjur af syni sínum. Svör við „Veiztu — ?“ á bls. 12: 1. Engao, aUar klukkur standa ef þær eru ekkl undnar upp. — 2. Moby Diek. — 3. Af því Týr, sem var hernaðar og vígaguð i norrænu ásatrúnni, þótti bæði djarfur og hraustur. -— 4. Rauðahafið. Að vísu eru Dauðahafið og Kaspí- hafið saltarl, en þauverða að teljast til vatna, enda er ekki sjór í þeim. — 5. Charies Dickens. — 6. Bismarck. — 7. Bemharð Stefánsson. — 8. HádegisbuugHrnir. — 9. Vaxmyndir. Það er fræg- asta vaxmyndasafn heimsins. — 10. Hnappur. PENINGARNIR. Framhald af bls. 3 Að maður eigi ekki að vera duglegur og kappsamur? Síður en svo. Vertu fyrir alla muni fullur af eldmóði. En láttu ekki allt snúast um peningana. Því að þeir eru út af fyrir sig engin trygging fyrir því, að þú lifir hamingjusömu lífi. Þér getur vegn- að vel með sextíu þúsundir á ári og illa með sex hundruð þúsundir á áj"i. Hvaða vit er í því að setja markið svo hátt, að menn hafi aldrei tíma til að lifa? — R. T. COOPER SKÍÐASKÁUNN — Framhald af bls. 13. una, og hún sendi honum bros, þegar hún heyrði nafn' sitt. „Þekkirðu þetta, Anna?“ spurði hann á Itölsku. Hann lék nú fyrsta þátt. Hún hlustaði og kinnkaði kolli. „Syngdu það þá,“ sagði hann. Hún brosti og hristi höfuðið feimnislega. „Láttu ekki svona. Ég byrja aftur. Tilbúin?" Og hún byrjaði að syngja. Hún hafði fallega sópranrödd. Röddin var eins og hún, full af fjöri. „Þarna sjáum við Italann í henni,“ sagði hann við mig, en hélt áfram að spila. Skyndilega breytti hann yfir í söng prestanna. „En hún skilur ekki þetta,“ kallaði hann til mín. „Hún er austurrísk núna. Þetta hæðist að kirkjunni. Aðeins Italir myndu hæðast að kirkjunni. Núna kemur prestkjáninn inn." Hann lék af miklum móði og það brá fyrir háði í tónlistinni. Hann hætti að leika og sneri sér að mér. „Hvað ætlið þér að gera í dag, Blair?“ spurðl hann. „1 gær buðuð þér mér á ágætis skemmt- un, sem uppboðið var. 1 dag langar mig til þess að gjalda líku líkt. Mig langar til þess að þér komið með mér í skíðaferð. Enn er ekki fallinn mikill snjór. Við ættum ekki að láta slíkan dag ganga okkur úr greipum. Þar að auki er brátt spáð snjókomú. Eigum við ekki að koma upp á Monte Christallo?" „Mig langar til þess,“ sagði ég. „En mér finnst ég þurfa að vinna dálítið." „Vitleysa," sagði hann. „Þér getið unniö í kvöld. Þar að auki verðið þér að sjá ósvikið fjall. Eg skal sýna yður skriðjökul og ýmislegt annað. Feiti vinur yðar tekur aðeins myndir af skíðabrautunum. Þér ættuð að líta á ósvikin fjöll. Þar er nóg að kvikmynda. „Því miður," sagði ég. „Ég verð að vinna eitthvað." Hann yppti öxlum. Þér takið lífið allt of alvarlega. Hverju skiptir einn dagur? Þér hefð- uð átt að vera á Irlandi. Þar hefðuð þér notið lífsins." Hann sneri sér aftur að píanóinu og byrjaði á þungu verki eftir Elgar, og horfði á mig á meðan hann spilaði. Brátt tók hann að leika glaðværan írskan söng. „Ef þér skiptið um skoðun," sagði hann, „þá fer ég klukkan tíu.“ Framhald í nœsta blaði. MÖRÐEÐ Framhald af bls. 5. — Dauðinn í silkisokkum! sagði Patrick. -— Ekki silki •— nælonsokkum, bjáninn þinn. — Það er ekki nærri eins góð fyrirsögn. — Vill ekki einhver segja mér hversvegna alltaf ér verið að tala um dauðann ? sagði Philippa óþolinmóð. Allir reyndu að útskýra málið í einu — en enginn gat fimdið Gazette til að sýna henni, því Mitzi var búin að taka það til sin fram 1 eldhús. Skömmu seinna kom imgfrú Blacklock inn aftur. — Jæja, þá er það búið! Hún leit á úrið sitt. Tuttugu mínútur yfir sex. Það ætti ekki að líða á löngu áður en einhver kemur — nema ég hafi á algerlega röngu að standa um nágranna mína. — Ég skil nú ekki hversvegna einhver ætti að koma, sagði Pilippa og vissi sýnilega ekki hvaðan á sig stóð veðrið. ' — Ekki það, góða mín. Nei, ég er viss um að þú mundir ekki koma. En flestir eru talsvert forvitnari en þú. — Philippa hefur yfirleitt, alls engan áhuga fyrir lífinu, áagði Júlía illkvitnislega. Þessu svaraði Philippa ekki. Ungfrú Blacklock leit I kringum sig. Mitzi hafði látið sherryið og þrjá diska með olífum, ostastöngum og smákökum á borðið 1 miðju herberginu. — Kannski þú flytjir bakkann, eða allt borðið, ef þú vilt heldur, inn í gluggaskotið í hinni stofunni, Patrick. Eg er þó ekki að halda veizlu þegar á allt er litið. Eg hef ekki boðið neinum, Og ég ætla ekki að hafa það alltof áberandi að ég eigi von á gestum. — Þú vilt altsvo leyna þessari bráðsnjöllu forsjálni þinni, Letty f rænka ? — Fallega komizt að orði, Patrick. Þakka þér fyrir, drengur minn. — Nú getum við öll látið sem við sitjum í rólegheitum heima og orðið alveg undrandi þegar einhver lítur inn, sagði Júlía. Framhald I næsta blaði. 14 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.