Menntamál - 01.01.1925, Side 4
5°
MENTAMÁL
stofnun haft í hjeraðinu. Lengi hefir veriS mikiö talaö um
aS reisa skóla fyrir ungá fólkiS í sýslunni. Nú er sá draumur
oröinn aS veruleika. HúsiS er komiö, og kenslan byrjar aö
hausti.
Ungmennafjelögin í sýslunni liafa haft forgöngu urn máliö.
Þau hafa vakiö al-
menna hreyfingu í
hjeraSinu um fylgi
viS skólastofnun-
ina. Þau hafa gefiö
og saínaö miklu fje
meS samskotum.
Fylgi unga fólks-
ins sýnir, aö þaö
skilur vel þýSingu
slíkrar stofnunar.
Jafnframt tryggir
þaS gengi skólans
í framtíSinni.
Næst ungmenna-
fjelögum sýslunn-
ar hefir Arnór
Sigurjónsson beitt
sjer fyrir málinu.
Arnór er gagn-
fræSingur frá Ak-
ureyri, vel gefinn,
hæglátur, en ákaflega þrautseigur. Þaö var æskudraum-
ur hans, aö fá slíkum skóla komiö upp í hjeraöinu. Fyrir
jo—12 árum hitti hann mig noröur í Þingeyjarsýslu, og sagöi
mjer frá þessu áformi aö stofna heppilegan skóla fyrir ungu
liænda- og konuefnin í sveitinni. Síöan ]>á hefir Arnór stefnt
aS settu marki, og aldrei hvikaö hársbreidd. Hann las íslensku
a. m. k. tvo vetur hjá Sig. Nordal. Síöan var hann alllengi
viö nám í Danmörku, SvíþjóS og Noregi, og hefir kynt sjer