Menntamál - 01.01.1925, Side 11

Menntamál - 01.01.1925, Side 11
MENTAMÁL 57 Þaö eru lánuðu fjaðrirnar, sem á aS leggja niöur. Þær eru hlægilegar, jafnvel í augum jreirra, sem J:>ær efu lánaSar frá. Færeyskan hljómar illa í eyrum íslendinga, vegna jress hve lík hún er Jreirra eigin rnáli. Hún er hvorki íslenska nje danska fremur en heimilisbragur hjer á landi nú á tímum. ÞjóSlíf íslendinga er á hverfanda hveli. Alt er aS breytast: framleiSsla, verslun, húsakynni o. fl. í húsagerS og heimilis- irrag koma jró kannske skýrast fram kostir og hættur umbót- anna. í húsagerS eru aS veröa miklar umbætur, en heitnilis- bragnum hefir hrakaS. JafngóS umbót og sú aS fá steinhús í staS moldar- og timburhúsa, ætti j)ó ekki aS verSa heimilis- menningu j)jóSarinnar aS falli. Húsakynnin hafa oft veriS bágborin hjer á landi. Skógleysið hefir veriS eitt hiS rnesta böl jrjóöarinnar. ÞaS hefir vantað efniviö til alls. ÓjrrifnaSur- inn hefir stafaS af efniviöarskortinum. Þjóöararfurinn hefir fúnaö niöur með hverri kynslóö í moldarkofunum. Nú er ís- lensk menning fyrst aS eignast varanleg vígi úr innlendu efni. Um allar sveitir rísa upp óbrotgjörn steinhús. Þau eiga ekki aö verSa legsteinar heimilismenningarinnar, heldur vígi henn- ar. Þau geta varSveitt öld eftir öld húsmuni og voðir, sem hingaö til hefir fúnaö niSur. Þau eiga aS verSa full af vegg- slcápum, föstum bekkjum, j)ungum borðum og jrykkum ábreiS- um, alt meS sterkum litum, lifandi blóm á boröinu og litlar rúöur í gluggunum. Sveitirnar eiga að veröa jrær sjálfar. Bænd- urnir eiga aö hafa J>aS stolt, aS J)ora aS vera jmö, sem jreir eru samkvæmt ætt sinni, eöli og uppruna. Þá rfiun bóndaheitiS halda áfram að vera aðalstitill eins og jafnan lrefir veriS meS Jjessari JrjóS, en annars ekki. Agi. Smágrein ]>essi er fremur sriiðin fyrir foreldra en kennara. En þó má segja, aS ])að sem foreldra varSar, varSi iíka kennara, og þaS, seni einkum er œtlaS kennurum, komi einnig foreldrum við. Uppeldisstarfið er í höndum hvorratveggja. Þar verða engar skýrar markalínur dregnar.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.