Menntamál - 01.04.1926, Side 6
300
MENTAMÁL
sem um langan aldur hefir haft starf og stööu á höndum,.
er komi'S hefir honum i mikil kynni vi'S fjölcla manna un:
land alt, af ölíum stjettum, starf unniS bemt í þarfir alþý'Su
manna. Og þó aS aldurinn væri orSirin hár, á 3. ár hins átt-
unda tugar, þá varir mig, aS skarS þyki fyrir skildi og sjónar-
«viftir, þegar hans er eigi lengur að leita. Þar sting jeg hend-
inni í eiginn barm. Engan skólabróSur minn hefi jeg átt eins
lengi viS aS skifta og eins mikla samvinnu, eins og hann, og
alt af jafngóSa af hans hálfu. Nú er hálfur sjötti tugur ára.
síSan viS settumst saman á skólabekkinn, hann þá á 18. ári. Þá
þegar var hann auSkendur i hópi ungra manna, manna fríS-
astur sýnum og best á sig konrinn, prúSur i háttum og drerigi-
legur í allri viSkynningu, heilbrigS sál í hraustum líkama.
Gæfan ljek i hæfi, hann átti ágæta foreldra, er ekkert vildu
nje Jjurftu aS spara viS þerina einkason sinn, til þess aS búa
hann undir æfistörfin,og höfSu sjálf þegar lagt þarbeztuundir-
stöSuna meS bernsku-uppeldinu heima; æskufjöriS og þróttur-
urinri höfSu ekki vilst út í tildur, hóglífi nje nautnasýki.en hann
var leikinn i öllu'm venjulegum vinnubrögSum á sjó og landi;
einkar sjónhagur og handlaginn, og glöggskygn á hvaS viö
átti, og virtist ekki uppnæmur, ])ó aS nokkurn vanda bæri
aS höndum. öllu meir virtist hugurinn lnieig.Sur til verldegra
starfa, heldur en næSis og bóknáms, og heimfús var hann
úr skólanum jafnan, enda skamt til aS sækja. Því hefir löng-
um veriS svo háttaS um prestastjettina íslensku, aS henni
hefir eigi síSur veriS þörf þessara hæfileika, hinna verklegu
hæfileika framkvæmdarmannsins og forustumannsins, heldur
en hinna Itóklegu. FaSir hans, sjera Þórarinn BöSvarsson pró-
fastur i GörSum, háfSi þá í ríkum mæli, enda veriS framkvæmd-
armaSur hinn mesti og þarfasti forkólfur í hjeraSi sínu í ver-
aldlegum efnum, jafnframt því sem hanri rækti embætti sitt
af mikilli alúS. Jeg get hugsaS, aS þaS hafi veriS meS dænri
hans fyrir augum, og ef til vill eftir hans ráSum, aS sonur
hans kaus sjer guSfræSinám viS háskólann, þegar íokiS var
náminu hjer; eri ]>egar til kom, geSjaöist honum þaS ekki,.