Menntamál - 01.04.1926, Side 9
MENTAMÁL
103
Þaö var einnig nýung hjer á landi. En umfram alt lá honum þaö
ríkt á hjarta, aö námsfólk í skóla sínum yröi fyrir 'hollum
áhrif-um einurn til lifsskoöunar og siögæöa. Hann treysti ekki
neinni þekkingu nje skilningi þar til leiösagnar út af fyrir sig.
Ef þau eiga aö vera þar ein um hituna, keraur aö því er skákl-
ið segir: „Þar ristir máttug hönd á veginn varnaö : án vega-
Ijrjefs vors hjarta er leiöin töpuö.“ Frá allri framkomu sjálfs
hans viö námsfólkiö stöfuðu holl áhrif til siðgæða. Hann var
mjög laginn kennari, og sýnt um að stjórna. Hann kunni lag
á.því, að gera það svo, að hlýðnin var Ijúf og af fúsu geði
látin í tje, því aö nemendur unn'u honum og virtu hann. Þeir
fundu í senn til yfirburða hans og góðvilja í hverju boði og
banni, og framgangan öll sköruleg og prúðmarinleg, svo að
])ar fanst hvergi blettur nje hrukka. Hann var frjálslyndur
og nærgætinn i stjórn sinni, en rjettvís um leiö og óvilhallur.
Það þurfti enginn aö efa, að leiöin til aö þóknast honum
var sú, að gera skyldu sína og verða aö manni.
Eiris og alkunnugt er var það eitt mál annað en fræöslu-
málin, sem hann bar sjerstaklega fyrir brjósti til æfiloka og
var ]iar löngum íorgöngumaöur. Þaö var dýraverndunarmál-
ið. En það eru tengsl á milli þessara tveggja mála meir en
virðast kann i fljótu bragði. Auðvitað var harin svo hjarta-
góður maður, að hann vorkendi öllum, sem áttu bágt, hvort
sem voru menn eða málleysingjar, öllum smælingjum, og allir,
sem þektu hann vita, aö hanri var skepnuvinur hinn mesti. Þaö
var ósvikin vinátta með honum og hestunum hans. En hjer
l)jó einnig meira undir. Harin talaöi ekki máli skepnanna ein-
göngu þeirra vegna, heldur lika vegna mannanna sjálfra, og
þá einkum harna og unglinga. í hans augum, eins og líklega
flestra manna, sem um þau efni hugsa, er höfuðþáttur upp-
eldisins siðferðisáhrifin og s a m ú ð með öllu, sem lifir, meg-
inatriði þeirra. „Sá sem vekur hjá oss samúð, gerir oss betri
menn og dygðugri." Börnum er sjerstaklega eðilegt að þykja
vænt um skepriur, og eitthvert hezta ráð til að innræta þeim
mannúð og mildi, að venja ]rau á að vera góð við þær. —-