Menntamál - 01.04.1926, Page 15

Menntamál - 01.04.1926, Page 15
MENTAMÁL 109' listi yfir nokkrar ágætar bækur frá seinni árunr eítir þekt- ustu uppeldisfræðinga: Einar Sigmund: Arbejdsskoler. Alb. Brinchmann: Heimatkunde und Erdkunde. Kerschensteiner: Autoritát und Freiheit. Alfred Lehmann: Om Börns Idealer. Herzberg: Træk af Barnets Sjæleliv. Edv. Lehmann: Opdragelse til Arliejde. Kerschensteiner: Staatsbiirgerliche Erziehung. Helga Eng: Begynnernes Fórestillingskrets og Sprog. Banke: Bögers Brug. P. Petersen: Den nyevropæiske Skolebevægelse. Ad. Ferriere: L’ecole active. Seinig: Die redende Hancl. Helen Parkhurst: Education on the Dalton Plan. Hama'ide: La methode Decroly. J. Dewey: Schools of to rnorrow. Mentamál. Áttunda blað þessa árgangs Mentamála kemur út í septem- ber. VerSur þá árgangurinn einu blaði stærri en lofaS var. Væri óskandi að ekki jiyrfti langt að líöa þar til hægt væri að gefa út tólf blö'ö á ári, því aö þaö háir mjög ritinu, hversu líti'ö þaö er. En til jtess aö svo geti oröið, þurfa allir kaup- endur aö sýna góö skil. Væntir útgefandi þess að menn greiði skuldir sínar viö blaöið nú á þessu sumri. Septemberljlaöiö verður sent út meö póstkröfu. Helgi Hjörvar kennari fór til útlanda í júní og mun dvelja erlendis fram á næsta ár. Hann fór fyrst á kennarafund, sem haldinn er í Constanz í Svisslandi, en njun sí'ðan fara til Þýskalands, Dan- merkur og Svíþjóöar. Helgi biður Jjess getið, að öll erindi, pöntun kenslutækja og teiknibóka, megi eftir sem áður senda til heimilis sins í Aöalstræti 8 í Reykjavík, og verði þau af- greidd eins fyrir ]jað þó aö hann sje erlendis. Ásgeir Ásgeirsson er settur fræöslumálastjóri í staö Jóns Þórarinssonar. Magnús Guðmundsson atvinnumálaráöherra gegnir fræöslumálaráðherrastörfum eftir fráfall Jóns Magnússonar.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.