Menntamál - 01.04.1926, Page 18
112
MENTAMÁL
K E N N A R1
óskast til 6 mánaöa á næstkomándi vetri í Loðmundarfjarðar-
fræðsluhjerað. Laun góð.
Fræðslunefndin.
KENNARAVANTAR
í Ólafsfjarðarfræðsluhjerað. Unrsóknir sendist fræSslunefndinni
fyrir ágústmánaSarlok.
Fræðslunefndin.
KENNARA VANTAR
í fræSsluhjeraS Torfalækjarhrepps. ÁskiliS, aS hann geti kent
söng. Umsóknarfrestur til ágústmánaSarloka.
F. h. fræSslunefndar
Kristján Kristófersson.
KENNARA VANTAR
í fræSsluhjeraS Þingeyrarhrepps. ÓskaS aS kennarinn geti kent
söng. Umsóknarfrestur til ágústmánaSarloka.
F. h. fræSslunefndar
Ólafur Hákonarson.
KENNARA VANTAR
í fræSsluhjeraS Fljótsdalshrepps. Umsóknir sendist undirrituS-
urn fyrir lok ágústmánaSar næstk.
ÞorgerSarstöSum, 16. júní 1926.
F. h. fræSslunéfndar
Einar Sv. Magnússon.
Mentamál. Verð 5 kr. úrg. Afgr. í Laufúsi, Rvík. Sími 1134.
FjelagsprentsmiSjan.