Menntamál - 01.01.1927, Blaðsíða 9

Menntamál - 01.01.1927, Blaðsíða 9
MENTAMÁL 39 «ru sundurleitar. En á þa'S má líta frá öðru sjónarmiSi, og segja, aö því meir sje um vert aö afía þeinr aöferöum fylgis, er vjer teljum aö muni leiöa að því takmarki, sem vjer höfum sett oss, og draga úr 'fylgi annara aöferöa, sem leiöa aö ööru marki. Og venjulegast mun fylgi vort viö eöa óvikl vor gegn nýjum aöferöum og leiöum, stafa frá óljósri tilíinningu fyrir skyldleika þeirra eöa andstöðu viö híö æösta takmark uppeldis- ins, eins og vjer hugsum oss þaö. í þessum efnum, eins og mörg- um öðrum, dæmum vjer fyrst af eðlishvöt og getspeki vorri um hvað sje rjett og rangþ, — og felum svo skynseminni að verja máliö ! Og þó skynseminni takist miöur vel vörnin, — þá er þó ekki víst, að sjónarmið Vort breytist fyrir þaö. Skóiasetningarræða eftir FriÖrik Hjartar. Allmikiö er rætt hjer um börnin. Þykir mörgum jjau láta illa, vera hávaðasöm, ekki kurteis o. s. frv. Veröur niörgum aö minnast löngu liöinna tíma til saman- buröar, og munu flestir telja sýnilega afturför í þessum efnum. Sjálrsagt hefir nokkur breyting orðið á framkomu barna frá ])vi í gamila daga, og stefni sú lireyting til hins verra; er nauðsyn- legt aö leita aö orsökum til hennar. Mönnum hættir viö aö taka sveitabörnin til samanburöar, sem eölilegt er. Kauptúnin voru áöur færri og smærri en nú. Tala menn mjög um heimilis- menninguna fornu, róma hana og telja hana hafa veriö holl- ari og betri menningu barnanna en skólana nú. Er j)aö og rjett, að heimilismenningin islenska hefir veriö bæði mikil og góö víða, þótt ærið væri hún misjöfn og langt frá því að vera gallalaus, eins og margir viröast nú ætla. Þaö er garnla sagan: ,,fjarlægðin gerir fjöllin blá“, breiöir yfir brestina, en lyftir kostunum upp í blámóðu hillinganna. Skal jeg aöeins nefna

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.