Menntamál - 01.02.1931, Blaðsíða 5
MENNTAMÁL
i9
hyggL1 niegi á. Þá var horfið aÖ því rácSi, aÖ ákveÖa húsaleigíi-
styrk 50% af leigu eftir 2 herbergi og eldhús fyrir hvern ken'n-
ara við fastan skóla.
Þá ]jótti og ekki réttlátt hlutfall milli kaupstaðakennara anh-
arsvegar, og kauptúnakennara og skólastjóra hinsvegar. Var þvi
launagrundvellinum breytt á þann veg, að frumlaun kaupstaíSa-
kennara voru ákveðin kr. 1600.00, forstööumanna kauptúnaskóla
1500.00, og kennara í kauptúnum kr. 1400.00, — allt miÖaÖ viÖ
6 mán. skóla, og reiknað eftir því, sem fyr segir.
Breyting þessi á iaunagrundyellinum er afleiÖing af hækkun
aldursuppbótar hjá kennurum og skólastjórum utan kaupstaÖa,
og ákvæði um hlunnindi fyrir forstööumenn skóla utan kaup-
staða. Vegna þessara tveggja launabóta verða d og e launa-
flokkar (sbr. frv. annarstaðar hér i blaðinu) nokkru hærri að
launum, hlutfalislega við b flokk, en þeir voru áður, ])ótt grund-
vellinum sé vikið þannig við.
Til þess að gera það Ijósara, hverjar þessar breytingatillögur
eru, og hve mikilli launahækkun þær valcla, eru launin reiknuÖ
út eftir þeim, og tölurnar, og ný ákvæði felld inn í II. kafla
laganna frá 1919 um skipun kennara og laun þeirra, og kafl-
inn svo birtur í heild aunarsstaðar hér í blaðinu. — Ekki ber ])cr
svo að skilja, að ])ar sé endanlega gengið frá formi.
Efalaust verða skiftar skoðanir um tillögur ]>essar. Einum
mun þykja of langt gengið i kröfurn, öðrum of skammt. Þeim,
sem þykir of frelct i farið, skal bent á, að ])ótt öllum Jiessum
kröfum yrði fullnægt, þá yrðu laun íslenzkra kennara þó lilut-
fallslega lægri, miðað við starfstíma, en laun kennara i Noregi.
Danmörku, Svíþjóð, Þýzkalandi og Englandi. Og auk ]>ess er
vafalaust óhætt að hugga sig við ])að, að Alþingi muni fremur
nenra af en auka við, þegar ]>að fer höndum um þessar kröfur
kennara. Ennfremur má benda á, að ríkissjóður leggur nú stór-
um minna af mörkum til fræðslumála i landiuu, en hann gerði
fyrir síðustu aldamót, og allt til 1910, hlutfallslega við gjöld
til annarra ])arfa. Hefir ])ar endalaust sigið á ógæfuhlið.
Hinum, sem telja varfærnina hafa verið um oí, skal bent á