Menntamál - 01.02.1931, Blaðsíða 12
26
MENNTAMÁL
Bent var á hvern sérhljóða, meðan hann var sunginn. Seinna
voru þau æfÖ í a'Ö skifta um sérhljótSa í miðri ljóÖlínu, og
gekk |>aÖ vel.
Á sama hátt sagðist kennarinn taka aÖra stafi í stafrófinu,
svo sem N, S, L, R. Hljóðin voru „sungin", svo að áður en
börnin vissu af, voru þau búin að læra hljóðin í stöfunum
og voru leikin í að fara með þau. Sama lagið var notað, en
stöfunum raðað á ýmsa vegu, svo sem:
eða
. . • ■ A
S - : E
N 'LJ
L ' 0
o. s. frv.
Seinna dæmið má syngja á margan hátt. 'J'. d. má byrja á
R-inu og fara eins að og með M-ið hér að framan. Á sama
hátt má taka S, N og L-ið. Líka má taka alla samhljóðana
og fara með hvern sérhljóðann eins og gert er í fyrra dæminu.
Þá má og sldfta þvi á alla vegu eftir því, sem kennarinn finn-
ur að við á.
Þegar börnin höfðu sungið það, sem fyr er frá greint, sett-
ust þau aítur i sæti sín, tóku upp lesl)ækur sínar, sem voru
skreyttar stórum litmyndum, og lásu i svo sem 5 minútur.
Þá var hringt til útgöngu. Börnin lokuðu bókunum og lögðu
þær frá sér á borðið. Þá veit eg el-cki fyrri til en þau hvrja
að synga af miklum móði vísu þá, er hér fer á eftir (þýdd)
og undir sarna lagi og þau áður sungu hljóð stafanna:
Sko, svona skal eg sitja keikur,
sko, svona stend eg alveg rétt,