Menntamál - 01.02.1931, Blaðsíða 11

Menntamál - 01.02.1931, Blaðsíða 11
MENNTAMÁL 25 „Eigum viÖ ekki aÖ raula eitthvaÖ,“ spyr kennarinn. Þá stend- ur stór og gerÖarleg telpa upp og segir: „ViÖ skulum syngja hljóðin.“ ,,Já, já, það skulum við gera,“ segja mörg hinna. Kennarinn segir, að það sé þá bezt að taka þau hljóð, sem þau hafi verið með í dag, og bæta tveimur við, svo að nóg sé í 4 ljóðlínur. Hann skrifar á töfluna. Þegar 1-ið kom, sagði einn pilturinn : „Þetta er nú eins og göngustafurinn hans pabba.“ Þegar kennarinn skrifaði A-ið, stóð Hans upp og sagði: „Kenn- ari, má eg gera við þetta eins og um daginn ?“ Kennarinn játti því. Hans tók krítina, skrifaði A neðst á töfl- una, síðan bætti hann smátt og smátt við það, svo að að síð- ustu leit það svona út: Að svo búnu stóðu börnin öll upp og undraðist eg það, hvað lítið heyrðist í stólunum um leið og þau stóðu upj>, en galdurinn var enginn annar en sá, að börnin ýttu þeim frá sér með hnésbótunum um leið og |>au stóðu upp. Kennarinn „gat" tóninn". henti síðan með ábending- arpriki fyrst á M, og við hverja nýja hljóðlínu á einhvern aí sérhljóðunum, sem ritaðir voru á töfluna. Hér set eg lagið og' ,,textann“, eins og börnin sungu hann: M, mu-mu mu-mu mu mu mu mu :r r —3= zr4 1~~- —j—- * = M, mö- mö mö - mö mö mö mö / ? | kj " : J 4 : úD - H * ,* r t r : - * J- - Ltr—1- M, mi - mi mi - mi mi mi mi mi |7.- f t .. 4 -t ± J d—» - • —* -1-ú—± M, ma - ma ma - ma ma ma ma.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.