Menntamál - 01.03.1932, Page 2

Menntamál - 01.03.1932, Page 2
MENNTAMÁL I I Landabréf (í frumdráttum). Vinnukort fyrir skóla, fást hjá Pétri G. Guðmunds- syni, Laugaveg 4 í Reykjavík. Kosta 2 krónur 100 blöð (2 aura blaðið). Send gegn póstkröfu. Ef borg- un cr send fyrirfram, verður að senda áætlað burð- argjald (14 aurar fyrir liver 100 gr. í krossbandi, sém böggulsending 50 aur. auk 10 aur. fyrir livert i/2 kg.). Hver 100 blöð vega um y2 kg. zm 9SS Náttúrufræðingurinn flytur margbreyttan fróðleik um náttúrufræði, sem erindi á lil allra. Væntanlega munu íslenzkir lcenn- arar, sem sjálfir vinna að fræðslustörfum, vilja lilynna að þessu þarfa fræðslutímariti — bæði með þvi að kaupa það sjálfir og hvetja aðra til að ger- ast kaupendur. I. árg. (1931) flutti 70—80 greinar og 50—60 myndir. Árgangurinn (12 arkir) kostar 6 kr. Pant- anir afgreiddar út um land allt gegn póstkröfu, Adr.: Náttúrufrseðingurinn P. O. Box 212, Rvík.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.