Menntamál - 01.03.1932, Qupperneq 20

Menntamál - 01.03.1932, Qupperneq 20
MENNTAMÁL Allskonar kennsluáhöld úlvega eg frá beztu verksmiðjmn í Þýzkalandi, Englandi og Sví- þjó'ð, þ. á m. landabréf (hentug fyrir islenzka skóla, hvað snert- ir stærð og verð, ennfremur skólatöflur, sem eru þannig gerðar að þær má vefja upp eins og landabréfi, og flytja á milli eftir þörfum. 011 áhöld eru valin í samráði við fræðslumálaskrif- stofuna, og er það trygging fyrir því, að þau séu rétt valin eftir íslenzkum staðháttum. Ýmsai* bækup hentugar sem handbækur fyrir kennara i ýmsum námsgreinum, hefi eg fyrirliggjandi, og allar fáanlegar íslenzkar og erlendar- bækur eru útvegaðar fljótt og sendar hvert á land sem er. Aðal- útsala á bókurn útgefnum að tilhlutun fræðslumálastjórnarinnar: Skólasöngvar, /., II. og III. hefti (nýkomið út). Átthagafrœði eftir Sig. Einarsson. Þá bók er nauðsynlegt fyrir kennara að eiga. The New Method Readers. ' Við enskukennslu unglinga hafa The New Method Readers. rutt sér talsvert til rúms hér á landi á stuttum tíma, sem sérlega lientugar námsbækur, enda eru þessar bækur byggðar á vís- indalegum rannsóknum og töluverðri reynslu i að kenna erlend- um börnum og unglingum enska tungu. íteynsla hérlendra kenn- ara fer í sömu átt — bækurnar þykja skennntilegar sem kcnnslu- bækur og árangur fæst tiltölulega fljótt, enda eru orðin og tals- hættirnir valdir eftir því, hve algengir þeir eru i ensku talmáli, og komast nemendur þvi fljótt upp á að skilja algengustu orð og talshætli, og beita þeim. Nánari upplýsingar getið þér fengið með því að skrifa mér eða tala við mig. £• P. BRIEM, Austurstræti 1. — Sími: 90G.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.