Menntamál - 01.02.1973, Side 5
og greinargerðinni, sem fylgir lienni. I greinar-
gerðinni er liigð áherzla á að eftirsóknarvert og
æskilegt sé, að fóstrur starfi í forskóladeildum í
nánu samstarfi við kennara, en í frumvarpinu
eru þær settar skör lægra en kennarar, þar sem
kveðið er á, að kennarar með viðurkennda við-
bótarmenntun fyrir forskólakennara skuli hafa
forgangsrétt til starfs í forskóladeildum. (Með
viðbótarmenntun mun vera átt við námskeið,
sem haldin liafa verið fyrir kennara forskóla-
deiklanna, en margar fóstrur hafa einnig sótt
}>essi námskeið. Nokkrar þeirra starfa nú við
forskóladeildir úti á landi). Markmið forskólans
cr tilgreint í bréfi, er foreldrum 6 ára barna í
Reykjavík hefur verið sent. En þar segir m.a.
,,Sex ára deildum barnaskólanna er ætlað að
brúa bilið milli leiks og skólatímabilsins x lífi
barnsins og tryggja því möguleika á að þroska
hæfileika sína alhliða. Tilgangur starfsins þetta
tímabil er að þroska barnið almennt tilfinninga-
lega, vitsmunalega og félagslega.“
Það má segja, að starfið í forsköjadeildunum
sé í beinu framhaldi af starfi fóstranna með
börn á þessum aldri og yngri. Því hlýtur að teij-
ast æskilegt, að starfið í forskóladeildunum sé
unnið með nánu samstarfi kennara og fóstra og
á jafnréttisgrundvelli.
í nýjum lögum um Fóstruskóla íslands segir
í 2. grein. „Hlutverk skólans er að mennta fólk
til uppeldisstarfa á hvers konar uppeldisstofn-
unum fyrir börn frá fæðingu lil sjö ára aldurs,
svo sem vöggustofum, dagheimilum, vistheimil-
um, leikskólum, forskólabekkjum barnaskóla og
leikvöllum. Heimilt er Fóstruskóla íslands að
mennta fólk til starfa á skóladagheimilum.'
Samkvæmt þessari gTein er skýrt tekið fram, að
blutverk Fóstruskólans sé m.a. að mennta fólk
dl starfa í forskólabekkjum barnaskóla. Telur
stjórn Fóstrufélags íslands þvi óeðlilegt, að fóstr-
ur njóti ekki sömu réttinda og kennarar í þessu
starfi, sem er utan hinnar almennu skólaskyldu.
Með tilliti til þessa lítur stjórn félagsins svo á, að
sá hluti 77. gr., sem vitnað er í hér að framan,
ætti fremur að veia á jxessa leið:
„Við forskólann skulu starfa kennarar eða
íóstrur, sem lokið lrafa viðurkenndu kennara-
eða fóstruprófi, og skulu Jxessir aðilar ráðnir og
launaðir eftir sömu reglum og kennarar við 1.—
6. bekk grunnskóla. Kennarar og fóstrur, sem
hlotið hafa viðurkennda viðbótarmenntun fyrir
forskólakennara, skulu ganga fyrir um íétt til
starfsins. Heimilt er að ráða að forskóla aðra
starfsmenn með viðurkennda menntun, sent
henta Jxykir. Slíkir starfsmenn skulu ráðnir og
launaðir af sömu aðilum og kennarar og fóstrur,
og fer um launakjör Jxeiria eftir kjarasamningum
eða dórni kjaradóms.”
Umsögn Sambands íslenzkra barna-
kennara um frumvarp til laga um
grunnskóla, lagt fyrir Alþingi
á 93. löggjafarþingi, 1972—73
Sambaitd íslenzkra barnakennara fagnar fram
komnum frumvörpum til laga um skólakerfi og
grunnskóla, lýsir fylgi sínu við meginstefnu
þeirra og livetur hið liáa aljjingi til að afgreiða
þau sem lög á yfirstandandi Jxingi.
Skyldunámsskólinn er sú stofnun, sem ætlað
er Jxað hlutverk að búa alla undir líf og starf í
samfélaginu. Engri stofnun Jjjóðfélagsixrs ríður
Jjví eins mikið á að lxlýðnast kalli tímans og
skólanum, enda veldur kyrrstaða Jjar óðar en
varir kyrkingi á öðrum sviðum þjóðlífsins.
Það er mála sannast, að á sviði skólamálanna
er Jjörf endurmats og nýsköpunar. Hvert sent
litið er í skólakerfinu blasa verkefnin við sjóit-
um. Þegar að lokinni setningu laga unt skyldu-
námsstigið, þarf að setja löggjöf um framhalds-
skólastigið og háskólastigið, Jtar sent tryggt verði,
að eðlileg tetigsl séu milli Jtessara skólastiga. Á
öllunt Jjessum skólastigum er Jjörf skipulags-
breytinga, sent taka ekki aðeins til stjórnunar-
starfa, menntunar starfsliðs og „innra starfs“
skólanna, heldur einnig skólabygginga, kennslu-
gagna og annars útbúnaðar. Umbætur verða
hvorki gerðar á skyldunámsskólanum né öðrunr
skólastigum nenta að til konti skilningur stjórn-
ntálamanna og alls almennings á Jtví, að skólinn
þarfnast fjármagns til Jtess að skila hlutverki
MENNTAMÁL
3