Menntamál - 01.02.1973, Blaðsíða 8
og sýnikennsla nægir ekki í þessu efni. Nemend-
ur verða að fá lækifæri lil beinnar þátttöku í
þessum störfum á raunverulegum vettvangi.
4. Grunnskólinn er, eins og áður segir, sú stofn-
un þjóðfélagsins, sem ætlað er að búa alla
undir líf og starf i þjóðfélaginu. Það varðar j)ví
miklu, að hann reynist Jtessu mikilvæga hlut-
verki trúr. Grunnskólinn er vafalaust fjölmenn-
asti vinnuvettvangur i landinu. Sú hætta er jafn-
an fyrir hendi, að á slíkum stöðum gleymist ein-
staklingurinn og að hann hverfi í fjöldann.
Það verður að gera grunnskólanum kleift að
sinna þörfum hvers einstaklings, hvað sent það
kann að kosta. Múgræn vinnubrögð við mótun
og menntun ungmenna er alvarleg hætta, sem
grunnskólinn verður að varast. Þjóðfélaginu er
vissulega mikil hætta búin, ef fjöklaframleiðslu
hugsunin markar störf skólanna. Vissuega er
margt í jressu grunnskólafrumvarpi, sem hamlar
gegn jtessari jsróun. S.Í.B. viil jtó leggja áherzlu
á, að ýrnis skipulagsatriði skólastarfsins svo sem
fjöldi nemenda í deild, skipulag sérkennslu, svig-
rúm kennarans til einstaklingshjálpar, félagsráð-
gjöf og tómstunda- og félagsmálastarf verður að
framkvæma án nokkurrar tilslökunar, ef vel á
að fara.
Tillögur S. í. B. um breytingar
á frumvarpi til laga um grunnskóla
2. gr
Á eftir mótist af komi: en jafnframt festu og stjórn-
semi.
3. gr.
Fella niður: og skiptist í 1,—9. bekk.
4. gr.
í stað 7 og 8 ára börn komi: 7—10 ára.
5. gr.
f jíriðju síðustu línu í stað orðsins getur komi:
skal.
7. gr.
Sleppa lið a).
9. gr.
Liður 1. á eftir — Sambandi ísl. sveitarfélaga komi:
og tveim fulltrúum frá kennarasamtökunum.
MENNTAMÁL
6
11. gr.
Á eftir 5 mönnum komi: — Jrar af 4 kjörnum af við-
komandi landshlutasamtökum og 1 kjörnum af kenn-
.arasamtökum viðkomandi fræðsluumdæmis.
Síðasta setning falli niður.
12. gr.
Við 3. lið bætist: — kallar formenn skólanefndanna
saman lil fundar a.m.k. einu sinni á ári, og boðar
skólastjóra fræðsluumdæmisins til fundar a.m.k. tvisv-
ar á ári.
13. gr.
3. málsgr. 3. lína: sleppa orðunum: — umdæmis og
Jíörfum Jress. A eftir orðinu — skólamálum — í 3. línu
komi: — og skulu jjeir umsækjendur einir hlutgengir,
sem hafa rétt lil Jtess að vera skipaðir skólastjórar við
grunnskóla og hafa gegnt starfi kennara eða skóla-
stjóra í a.m.k. jrrjú ár.
í staðinn fyrir: heimilt er að greiða komi: skylt er
að greiða.
14. gr.
Niður falli úr 1. mgr.: . . og skal búsettur J)ar, sem
fræðsluskrifstoía umdæmisins er.
4. liður á eftir orðinu — nemenda — í 2. línu skal
sleppa: — livort tveggja í samráði við skólarannsókna-
deild menntamálaráðuneytisins.
16. gr.
I síðustu málsgrein, 3. llnu á eftir orðinu — fræðslu-
ráð — bætist við: — og viðkomandi skólanefndir.
17. gr.
Á eftir orðinu — erindisbréf — í 3. málsgr. komi: Urn
embættisgengi skólafulltrúa skulu gilda sömu reglur
og um fræðslustjóra, sbr. 13. gr.
18. gr.
3. málsgrein á bls. 6 orðist svo: Skólastjóri hefur
rétt til setu á skólanefndarfundum með mállrelsi og
tillögurétti, Jjegar fjallað er um mál, sem varða skóla
hans sérstaklega.
19. gr.
3. málsgr. I stað getur komi skal.
20. gr.
1 lok 2. málsgr. komi: Yfirkennari á sæti á fundum
skólastjórnar með málfrelsi og tillögurétti.
I 3. málsgr. breytist orðið — lokaúrskurður — í úr-
skurð.
5. og síðasta málsgr. orðist svo: Skólastjóri boðar lil
kennarafundar svo oft sem ]>urfa Jiykir og eigi sjaldn-
ar en einu sinni í mánuði. Ennfremur er skólastjóra
skylt að halda almennan kennarafund, ef þriðjungur
fastráðinna kennara æskir jjess.