Menntamál - 01.02.1973, Qupperneq 9

Menntamál - 01.02.1973, Qupperneq 9
21. gr. Upphaf greinarinnar orðist svo: Nú æskir skóla- stjóri, almennur kennarafundur eða foreldrar, sem . . . í 2. línu komi í stað — að fylgjast með — að styðja og efla skólastarf. 22. gr. Greinin orðist svo: Heimilt er að stofna nemenda- ráð við grunnskóla, er sé skólastjóra til aðstoðar og ráðuneyts um málefni nemenda. Einn af kennurum skólans aðstoðar nemendaráð. 23. gr. Upphaf greinarinnar orðist svo: I hverju skólahverfi skal vera luisnæði, sem full- nægir Jtörfum grunnskóla. Skal við þaö miðað, að skól- inn verði einsetinn fyrir nemendur 4.-9. bekkjar. Við gerð eða breytingar o.s.frv. I lok 1. málsgr. komi: Hafi sveitarfélag ekki fjár- hagslega getu til að standa undir sínum liluta kostn- aðar af framkvæmd áætlunar um skólabyggingu, skal ríkissjóður útvega jjví lánsfé og tryggja þannig frani- kvæmd áætlunarinnar. 25. gr. I 2. málsgr. á eftir orðinu — skólahúsnæðis — komi: — skal séð fyrir aðstöðu fyrir nemendur til vinnu utan kennslustunda. 30. gr. 2. mgr. X stað orðanna liafa aflað komi afli sér. 31. gr. Starfslieitið — aðstoðarskólastjóri — falli niður og korni yfirkennari í Jtess stað. Um ráðningu yfirkennara gildi sömu reglur og um ráðningu kennara grunnskóla, shr. 1. mgr. 6. mgr. falli niður. 32. gr. í 2. málsgr. komi: Engan má setja eða skipa kenn- ara við grunnskóla o.s. frv. 33. gr. Sjá greinargerð. 34. gr. I fyrstu lfnu á eftir orðinu — skólanefndar — komi: og skólastjóra. I 2. llnu sleppa eftir orðinu —■ lieimavistarskóla — Jjar sem og áfram út línuna. 2. málsgr. á eftir forfallakennara komi: — og annað starfsfólk í mötuneyti annað en ráðskonu, —. 37. gr. Viðbót: Menntamálaráðuneytið setur reglugerð um starfshætti og aðhúnað í lieimavistum. 38. gr. I stað aðalkennari konii: umsjónarkennari. 39. gr. Við greinina hætist: Um kennsluskyldu umsjónar- kennara fer eftir ákvæðum 3. málsgr. 35. gr. 41. gr. Við greinina bætist: — yfirkennara, námsstjóra og fræðslustjóra —. 42. gr. 1. málsgr. á eftir orðunum allt að komi: eiuum mán- uði. 3. málsgr. verði svo: Miða skal við 5 daga kennslu- viku, ])ó er lieimilt með samjjykki menutamálaráðu- neytisins að starfrækja skóla 6 daga vikunnar. Heimilt er skólastjórn að verja allt að 10 dögum til annarra j)arfa skólans en kennslu og prófa, og er í ]>ví sam- bandi heimilt að taka tillit til sérstakra atvinnuhátta og aðstæðna í skólahverfinu. 4., 5. og 6. málsgr. falli niður. 7. málsgr. A eftir orðinu námsskyldu falli niður: barna í 1.—3. bekk. 44. gr. Niður fall úr 1. mgr. orðin: eftir Jjví sem aðstæður leyfa. 45. gr. Sjá greinargerð. 46. gr. Leyfisdagar í grunnskóla skulu, auk helgidaga Jjjóð- kirkjunnar, ákvarðast í reglugerð, sem menntamála- ráðuneytið setur. 47. gr. 1. mgr. orðist svo: Hámarksnemendafjöldi í ein- stakri bekkjardeid skal ekki fara yfir 24. 48. gr. Breytist í: b) 16. c) 20. 51. gr. A eftir orðinu — frá — í 1. línu komi: —- Jjví, sem talinn er eðlilegur þroskaferill —. 52. gr. Upphaf a liðar orðist svo: börn, sem að dómi kenn- ara, skólastjóra, sálfræðideildar o.s.frv. 53. gr. 1 2. línu á eftir orðinu grunnskóla, verði sleppt — eða sérskóla á vegum hans — shr. 84. gr. Niðurlag 2. mgr. orðist svo: og skal framkvæma hana svo fljótt sem auðið er, enda skal luin komin til fullra framkvæmda eigi síðar en eftir 5 ár frá gildis- töku laganna. MENNTAMÁL 7

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.